Spurningu svarað…

…ein af algengari spurningunum sem ég sé inni á SkreytumHús-hópnum á Facebook er: Hvað eruð þið að hafa í svona glerkúplum/boxum og þess háttar?

Hér kemur því einn póstur með alls konar myndum, alls konar hugmyndir af ýmis konar hlutum sem ég haft í og/eða undir gleri.

Litlar styttur, sérstaklega gamlar fá yfir sig nýtískulegra yfirbragð…

37-www-skreytumhus-is-2015-012

…barnaskór…

31-www-skreytumhus-isIMG_6462

…pappastjörnur eða annað jólaskraut…

014-www-skreytumhus-is-013

…fallegir mokkabollar…

13-www-skreytumhus-is-006

…könglar, snjór og jólaseríur…

02-www-skreytumhus-is-52

…gamlar bækur…

04-www-skreytumhus-is-003 57-www-skreytumhus-is-065

…ef kúplarnir eru inni á baði þá er auðvitað klassík að vera með bómum og eyrapinna…

5-2016-06-29-184508

…eldhúskrukkur: bruður, pasta, spagettí, Cheerios, hafrar, múslí, ávextir…

IMG_8388

…gamlar ljósmyndir…
www.skreytumhus.is-008

…Maríustyttur, eða aðrar styttur, og hnettir…

www.skreytumhus.is-030
IMG_4455skreytumhus.is-002

…sprittkerti…

skreytumhus.is-007

…gamlir mundir: myndavélar, skartgripir, gamlar filmur, ljósmyndir og bara hvað sem ykkur langar að hafa fyrir augunum…

skreytumhus.is-001

…svo er extra gaman á jólum, þá er hægt að gera svona jólaævintýri…
www.skreytumhus.is www.skreytumhus.is2 www.skreytumhus.is-003

…nota kúlur og köngla…

www.skreytumhus.is-022

…bamba og tré…

www.skreytumhus.is-007

…lítil hús og snjókalla…

www.skreytumhus.is-006 IMG_4997-001

…útbúa jólaþorp…

IMG_5012-001 www.skreytumhus.is-014 www.skreytumhus.is-009 www.skreytumhus.is-007 www.skreytumhus.is-012

…elsku bambar…

www.skreytumhus.is-009

…skemmtilegt að spreyja með snjóspreyji…

www.skreytumhus.is-013 IMG_4783 IMG_4784

…Vona að þetta kveiki einhverjar hugmyndir og ef þið hafið spurningar þá má bauna þeim hér fyrir neðan 🙂

16-www.skreytumhus.is.is Rumfo-004

p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát.  Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!

4 comments for “Spurningu svarað…

  1. Margrét Helga
    24.11.2016 at 08:45

    Allt æði!! Sérstaklega jólaþorpin og bambarnir og allt jóla 😛

  2. Vala Sig
    24.11.2016 at 12:05

    Allt svo fallegt hjá þér, elska jóla þessar með jólum 😉

  3. Lilja
    24.11.2016 at 12:22

    Hvar fást svona glerkrukkur á fæti?

  4. Anonymous
    02.12.2016 at 03:18

    …hreinlega elska glerkúpla, gæti fyllt húsið af þeim (“,)
    Hvernig þú gerir einfalda hluti að yndislegri fegurð aftur og aftur er magnað <3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *