Lítið eitt…

…sem ég rak augun í Rúmfó núna um daginn.

Það voru sem sé að koma þessir tveggja hæða bakkar sem mér fannst vera ansi hreint sniðugir…

01-www-skreytumhus-is-054

…enda eru alltaf gaman að komast upp á aðra hæð ekki satt?

02-www-skreytumhus-is-055

..það voru síðan að koma ódýrir viðarbakkar í þremur stærðum, og alla veganna tveimur litum, og ég tók tvo gráa í miðstærð.  Svo er bara að raða og “haffagaman” 🙂

03-www-skreytumhus-is-056

…setti gamla könnu sem ég fann í þeim Góða einhvern daginn, og síðan eru bollarnir reyndar úr Rúmfó líka…

04-www-skreytumhus-is-057

…þetta væri eflaust mjög sniðugt t.d. í veislum…

05-www-skreytumhus-is-058

…og blúnduskálarnar eru alveg að njóta sín svona…
07-www-skreytumhus-is-060

…litlu Expressó bollarnir sömuleiðis…

08-www-skreytumhus-is-061

…og samansafn af diskum – það þarf ekki að vera flókið til að vera fallegt…

09-www-skreytumhus-is-062

…ekki bara smá krúttað?

Það væri nú líka hægt að útbúa tveggja hæða jólaævintýri á svona!

10-www-skreytumhus-is-063

Þessi póstur er unnin í samvinnu við Rúmfatalagerinn.

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

3 comments for “Lítið eitt…

  1. Margrét Helga
    13.10.2016 at 08:06

    Ok…þú náðir mér með jólaævintýrinu…nú bráðvantar mig svona bakka 😛

  2. Anna Sigga
    13.10.2016 at 08:20

    Hvað er þetta stórt um sig ? Sé bara fyrir mér litabókageymslu eða fyrir litina mína á borðinu 😀

    Jólaævintýrið náði mér líka 😀 😀

  3. Sigríður S Gunnlaugsdóttir
    14.10.2016 at 10:13

    Þetta er smart fyrir ýmislegt,hvað kostar svona ?😊

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *