Florída – annar hluti…

…og já, þeir verða víst fleiri 😉

En örvæntið ekki, það kemur líka innlit í Pottery Barn, og Crate & Barrel og…

01-www.skreytumhus.is

…svo gaman í Ammmeríkunni, stundum bíða svona á tröppunum eftir manni – þið megið geta hver átti þennan pakka…

02-www.skreytumhus.is-001

…ég reyndi að sannfæra eiginmanninn um að “storkurinn” hefði komið með´etta allt saman óumbeðinn…

04-www.skreytumhus.is-003

…þar til kom að því að kassar fóru að berast til hans sjálf, og ég gat sko verið róleg með minn kassa 🙂

05-www.skreytumhus.is-004

…sko, okkur fannst þetta bara báðum gaman…

06-www.skreytumhus.is-005

…á laugardeginum ákváðum við að bregða okkur í “Old Town”, en þar eru alltaf fullt af gömlum bílum á laugardögum og því var þetta alveg kjörið, sérstaklega fyrir feðgana sem með voru í för.  Þeir eiga sko áralanga hefð að kíkja á bílasýningar á laugardögum og því ekki að halda því áfram í útlandinu…

07-www.skreytumhus.is-006

…gatan er líka með húsum í anda gömlu vestranna og kózý litlum búðum, þannig að þetta vera skemmtilegt ráp…

08-www.skreytumhus.is-007

…ferlega flottir draumafangarar…

09-www.skreytumhus.is-008

…í alls konar útfærslum…

11-www.skreytumhus.is-010

…en ég var sérstaklega skotin í þessum með dýramyndunum…

12-www.skreytumhus.is-011

…eins og t.d. þessi hérna…

13-www.skreytumhus.is-012

…svo voru þessar grímur hreint stórkostlegar…

14-www.skreytumhus.is-013

…ég er eiginlega að sjá eftir að hafa ekki keypt þær sko…

15-www.skreytumhus.is-014

…okkar kynni af krókódílum…

17-www.skreytumhus.is-016

…muhahaha…

16-www.skreytumhus.is-015

…og þarna eru þau Thing 1 og 2 🙂

18-www.skreytumhus.is-017

…og svo bílarnir, sem “allir” biðu eftir…

19-www.skreytumhus.is-018

…en flottir voru þeir…

20-www.skreytumhus.is-019

…allir kátar, en frekar heitt…

21-www.skreytumhus.is-020

…hver og einn valdi sér sinn bíl…

22-www.skreytumhus.is-021

…aldrei þessu vant var ákveðinn litur að heilla mig…

23-www.skreytumhus.is-022

…þið kannist kannski við´ann…

25-www.skreytumhus.is-024

…gaurinn valdi gulann…

24-www.skreytumhus.is-023

…allir “kallarnir” okkar…

26-www.skreytumhus.is-025

…það er víst allt stórt í Ameríku…

27-www.skreytumhus.is-026

…og í þessum hita, hver lætur sér ekki dreyma um djúpsteikt Snickers eða Milky way *svoskrítiðaðéggatekkieinusinnismakkað*…

28-www.skreytumhus.is-027

…þarna er lítka lítið tívolí og þetta hvíta þarna í baksýn er eitthvað dæmi til þess að láta hífa sig upp í, falla niður í “frjálsu” falli og svo er þér kippt til liðar.  Mitt svar var pent nei takk…

29-www.skreytumhus.is-028

…krúttin mín…

30-www.skreytumhus.is-029

…og litla famelían…

31-www.skreytumhus.is-030

…þarna sáu krakkarnir sinn fyrsta íkorna og það vakti mikla lukku…

33-www.skreytumhus.is-032

…svo var þetta ógnarlega draugahús…

34-www.skreytumhus.is-033

…og krúttaður api…

35-www.skreytumhus.is-034

…aftur þetta með stærðina á hlutum í Ameríkunni, sem betur fer keypti ég bara eitt svona “vaskafat” af ískrapa…

36-www.skreytumhus.is-035

…litli gaur kominn á kránna með afa, það er ekkert uppeldi í svona ferðum 🙂

37-www.skreytumhus.is-036

…væri ekki heimurinn betri?

38-www.skreytumhus.is-037

…við fögnuðum mæðradeginum úti ♥

40-www.skreytumhus.is-039

…og þetta með stærðina á öllu sko 😉

Eru þetta nokkuð skelfilega leiðinlegir póstar?

41-www.skreytumhus.is-040

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

2 comments for “Florída – annar hluti…

  1. Margrét Helga
    30.05.2016 at 13:45

    Yndislegir þessir póstar frá Ammríkunni…keep ´em coming!! 😉 Hlakka til að sjá og lesa meira 🙂

    Skil þig vel með þetta frjálsa falldæmi…manni langar ekkert að fara í svona að óþörfu 😉

  2. 17.06.2016 at 00:33

    MEIRA MEIRA!!!!
    Æðislega gaman að sjá þessa Ameríku pósta. Við erum að fara í fjórða skipti í haust og það er alltaf ferlega gaman að sjá hvað aðrir finna sér til skemmtunar þarna og fá hugmyndir í leiðinni 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *