…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi.
Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið.
Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á að blómstra. Það endaði með að ég var komin með 50 myndir í þennan póst, því að búðin er einnig stútfull af svona litlum augnablikum, þið vitið – þessi sem að maður sér þegar að maður “zoom-ar” inn og gefur smáhlutunum tækifæri á að njóta sín. Viljið þið kíkja í heimsókn?
…ég læt myndirnar að mestu leiti tala sínu máli, enda standa þær vel fyrir sínu…
…glerboxin, ó öll þess fallegu glerbox…
…og jújú, fallegu bambarnir sem að ég þráði að eignast fyrir jólin eru enn til,
og alveg jafn fallegir þó að það sé kominn apríl…
…kertahús, gordjöss og María blessunin í baksýn…
“knústumig”
…nei sko, sjáið þið bambafjölskylduna í neðstu hillunni…
…fallegu Heico lamparnir fást allir þarna…
…minnisbækur, ég meina hver þarf Ipad þegar að maður á svona minnisbækur 😉
…þessir púðar eru líka bara æði!
…naunaunau – þeir eru líka til í hvítu…
…slappaðu af…
…ég er að segja ykkur – ég þrái að eignast svona plötuspilara, mér finnast þeir ÆÐI…
…þessi litur á lampanum, þetta borð, þetta …….
…polar bear – það segir sonur minn alltaf þegar að hann sér í ísbirni…
…svo flott…
…þetta glerbox…
…og þessi glerkúplar…
…einstaklega falleg verslun…
…gamlar hurðar…
…ohhhh – hann er líka til í svörtu – valkvíði!
…þetta er dásemdarpappírinn hjá þeim, örkin á 790kr og eru líka ferlega flott plagöt upp á vegg…
…endalaus fegurð…
…brostir þú í dag?
…þarna sést pappírsörk/platgat upp á vegg
hægt að kaupa með því að smella hér!
…töff…
…bambar, bækur, box, bjútifúl…
Ef þið hafið ekki kíkt í þessa verslun þá mæli ég með því, þó ekki sé til annars en að skoða og njóta 🙂
Fyrir ykkur sem eruð ekki í höfuðborginni þá er heimasíðan þeirra: MyConceptStore
og hér er Facebook-síðan
ó svo bjútifúl 🙂
var í stuttu stoppi í bænum í síðasta mánuði og ætlaði að kíkja í þessa búð en þá var ekki búið að opna !! en ég web-shoppaði bara í staðinn 😉
mig langaði í allt þarna inni þegar ég heimsótti verslunina !!!! Svo mikið fallegt ……
og af hverju er ég ekki búin að kíkja í þessa búð?????????
Jaaaaaaa nú veit ég ekki! Ætli hún sé ekki bara of nálægt þér 🙂
Verð að fara kíkja er búin að benda fólki mikið á plötuspilarana, þeir eru ekki til í Húsi fiðrildanna nema stundum. Flott síðan þín skoða hana Mjög oft. kv Olla
Takk fyrir Olla, gaman að heyra 🙂
Vá æðisleg ! ég þangað :Þ
Flott búð – meiriháttar blogg 🙂
Takk Halldóra 🙂
æðisleg búð
Takk fyrir að deila þessu ! Nú langar mig enn Meira til að skreppa suður í svona búðir-rápa ferð.
Finnst gler boxin dásemd vantar undir ljósmyndirnar mínar…..en annars er margt flott þarna eins og orðapúðarnir 🙂
Bestu kveðjur AS
Þessi glerbox eru bara æði!!
Ekki spurning 🙂
ohhh…það er svo gaman að versla í þessari búð 🙂