MyConceptStore…

…er staðsett á innst í Dalbrekkunni, fyrir ofan Nýbýlaveginn í Kópavogi.

Þessi búð er eins og næring fyrir augun og fegurðarskynið.
Það er einhvern veginn allt svo fallegt þarna inni, fallega uppstillt og umhverfið gefur einhvern veginn vörunum tækifæri á að blómstra.  Það endaði með að ég var komin með 50 myndir í þennan póst, því að búðin er einnig stútfull af svona litlum augnablikum, þið vitið – þessi sem að maður sér þegar að maður “zoom-ar” inn og gefur smáhlutunum tækifæri á að njóta sín.  Viljið þið kíkja í heimsókn?

2013-03-19-170729

…ég læt myndirnar að mestu leiti tala sínu máli, enda standa þær vel fyrir sínu…

2013-03-19-170753

…glerboxin, ó öll þess fallegu glerbox…

2013-03-19-170756

…og jújú, fallegu bambarnir sem að ég þráði að eignast fyrir jólin eru enn til,
og alveg jafn fallegir þó að það sé kominn apríl…

2013-03-19-170803

…kertahús, gordjöss og María blessunin í baksýn…

2013-03-19-170810

“knústumig”

2013-03-19-170817

…nei sko, sjáið þið bambafjölskylduna í neðstu hillunni…

2013-03-19-170825

…fallegu Heico lamparnir fást allir þarna…

2013-03-19-170855

…minnisbækur, ég meina hver þarf Ipad þegar að maður á svona minnisbækur 😉

2013-03-19-170901

…þessir púðar eru líka bara æði!

2013-03-19-170908 2013-03-19-170912

…naunaunau – þeir eru líka til í hvítu…

2013-03-19-170920

…slappaðu af…

2013-03-19-170923 2013-03-19-170932 2013-03-19-170949 2013-03-19-170958

…ég er að segja ykkur – ég þrái að eignast svona plötuspilara, mér finnast þeir ÆÐI…

2013-03-19-171005 2013-03-19-171011

…þessi litur á lampanum, þetta borð, þetta …….

2013-03-19-171020

…polar bear – það segir sonur minn alltaf þegar að hann sér í ísbirni…

2013-03-19-171025 2013-03-19-171041

…svo flott…

2013-03-19-171050

…þetta glerbox…

2013-03-19-171055

…og þessi glerkúplar…

2013-03-19-171104 2013-03-19-171108 2013-03-19-171114 2013-03-19-171125

…einstaklega falleg verslun…

2013-03-19-171145 2013-03-19-171155 2013-03-19-171215

…gamlar hurðar…

2013-03-19-171221 2013-03-19-171230

…ohhhh – hann er líka til í svörtu – valkvíði!

2013-03-19-171240 2013-03-19-171246 2013-03-19-171252

…þetta er dásemdarpappírinn hjá þeim, örkin á 790kr og eru líka ferlega flott plagöt upp á vegg…

2013-03-19-171301 2013-03-19-171312 2013-03-19-171331

…endalaus fegurð…

2013-03-19-171344 2013-03-19-171403

…brostir þú í dag?

2013-03-19-171416

…þarna sést pappírsörk/platgat upp á vegg
hægt að kaupa með því að smella hér!

2013-03-19-171425 2013-03-19-171438 2013-03-19-171504

…töff…

2013-03-19-171521

…bambar, bækur, box, bjútifúl…

2013-03-19-171531 2013-03-19-171551 2013-03-19-171613 2013-03-19-171621

Ef þið hafið ekki kíkt í þessa verslun þá mæli ég með því, þó ekki sé til annars en að skoða og njóta 🙂

Fyrir ykkur sem eruð ekki í höfuðborginni þá er heimasíðan þeirra: MyConceptStore

og hér er Facebook-síðan

2013-03-19-171630

13 comments for “MyConceptStore…

  1. Halla Dröfn
    10.04.2013 at 08:30

    ó svo bjútifúl 🙂
    var í stuttu stoppi í bænum í síðasta mánuði og ætlaði að kíkja í þessa búð en þá var ekki búið að opna !! en ég web-shoppaði bara í staðinn 😉

  2. Unnur Magna
    10.04.2013 at 08:49

    mig langaði í allt þarna inni þegar ég heimsótti verslunina !!!! Svo mikið fallegt ……

  3. Svala
    10.04.2013 at 09:04

    og af hverju er ég ekki búin að kíkja í þessa búð?????????

    • Soffia
      10.04.2013 at 21:19

      Jaaaaaaa nú veit ég ekki! Ætli hún sé ekki bara of nálægt þér 🙂

  4. Ólöf Tómasdóttir
    10.04.2013 at 09:36

    Verð að fara kíkja er búin að benda fólki mikið á plötuspilarana, þeir eru ekki til í Húsi fiðrildanna nema stundum. Flott síðan þín skoða hana Mjög oft. kv Olla

    • Soffia
      10.04.2013 at 21:19

      Takk fyrir Olla, gaman að heyra 🙂

  5. Berglind
    10.04.2013 at 09:36

    Vá æðisleg ! ég þangað :Þ

  6. Halldóra
    10.04.2013 at 11:32

    Flott búð – meiriháttar blogg 🙂

    • Soffia
      10.04.2013 at 21:19

      Takk Halldóra 🙂

  7. Gauja
    10.04.2013 at 13:25

    æðisleg búð

  8. Anna Sigga
    10.04.2013 at 14:21

    Takk fyrir að deila þessu ! Nú langar mig enn Meira til að skreppa suður í svona búðir-rápa ferð.
    Finnst gler boxin dásemd vantar undir ljósmyndirnar mínar…..en annars er margt flott þarna eins og orðapúðarnir 🙂

    Bestu kveðjur AS

    • Soffia
      10.04.2013 at 21:20

      Þessi glerbox eru bara æði!!
      Ekki spurning 🙂

  9. Bogga
    10.04.2013 at 14:33

    ohhh…það er svo gaman að versla í þessari búð 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *