…og stundum eru þessi litlu verkefni svo einföld að maður skilur ekkert hvers vegna maður hefur ekki útbúið svoleiðis sjálfur fyrir löngu.
Hvað þarftu í þetta?
Eina spýtu að eigin vali, rekaviður eða vel veðruð spýta væri sérlega vel til fallið.
Mismunandi höldur, t.d. mikið úrval í Pier.
Þessar myndir og hugmynd er fengin af blogginu MakingItInTheMoutains.
…svo ótrúlega einfalt…
…og mjög fallegt ♥
All photos and copywright via MakingItInTheMoutains.
p.s. ef þú vildir vera svo dásamleg/ur að smella á like, svona af því að þú last póstinn og hafðir gaman að, þá yrði ég þér afar þakklát. Ekki væri nú verra að heyra frá þér, ég er stundum hálfeinmanna hérna inni!
Ótrúlegt hvað maður fær svona “afhverjuíósköpunumvarégekkibúinaðuppgötvaþettasjálf-móment” 😉 Kemur vel út 🙂
Mjög flott og öðruvísi