Meiri egg…

…en ég er ekki sannfærð um að þessi séu páskaegg.

Ég held bara að þetta séu voregg, getur það ekki alveg verið?

2013-04-03-185853

…eggin eru sem áður sagði, úr Rúmfó og Fjarðarkaup.  Svipuð gætu fengist í föndurbúðum.

Málningin er frá Skrapp og Gaman

…og það sama má segja um Rub On-límmiðana….

…og útkoman er svona…

02.04

….mér finnast þessi litlu egg eiginlega bara ferlega krúttuð  hérna…


2013-04-03-185738

…kanínukrúttin eru ekki enn komin ofan í páskakassann, þannig  að rétt á meðam fá þau að vera uppi við…

2013-04-03-185746

…fuglar eru enn í uppáhaldi, ójá…

2013-04-03-185750

…fölbleik egg, skreytt með brúnni mynd og smá steinum…

2013-04-03-185806

…og alls konar lítil…

2013-04-03-185809

…kertastjakar undir glerkúflum eru kannski ekki praktískir, en ansi fallegir…

2013-04-03-185820

…hvít egg með fölgrænum myndum og steinum…

2013-04-03-185828

…öll þess egg. og prófíl eggin sem að ég gerði um daginn (sjá hér) eru úr einni svona lítilli Rub On-bók frá Skrapp og gaman

2013-04-03-185832

Munið svo að á morgun verður dregið úr gjafaleiknum, þannig að hver fer að verða síðastur að skrá inn kommentið sitt 🙂

2013-04-03-185834

p.s. eruð þið nokkuð alveg hættar að þora að kommenta? 😉

7 comments for “Meiri egg…

  1. Svala
    04.04.2013 at 08:38

    Svo mikil krútt þessi egg, alvg klárlega voregg enda er það bara þannig.

  2. Gauja
    04.04.2013 at 09:48

    þetta eru sko voregg 🙂 ekki spurning

  3. Berglind
    04.04.2013 at 11:25

    Ekkert smá æðisleg egg ! og sko algjörlega voregg 😉

  4. Gulla
    04.04.2013 at 12:18

    Mjög falleg og klárlega ekki bara páskaegg… alveg vor og sumar líka og svo er náttúrulega ekkert að því að vera eggjandi allt árið… 🙂

  5. Krissa
    04.04.2013 at 16:36

    Þessi eru svo ofboðslega falleg að þau sóma sér vel fram á sumar – ekki spurning!

  6. 08.04.2013 at 21:52

    hvar fékkstu bláu kertastjakana finnst þeir dásamlegir 😉

    • Soffia
      10.04.2013 at 22:41

      Ásta Júlía, þessir eru úr Tiger og fengust í það minnsta enn þar um daginn 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *