…því að hún er náttúrulega bara yndisleg og einstök!
Litla Garðbúðin á Facebook (smella hér).
Kíkjum nánar á þetta…
…og eins og sést, að þó búið sé lítil, þá er nóg til í öllum litum…
…þessir væru dásamlega krúttleg jólgjöf ásamt kakó og sykurpúðum…
…þarna sjást litlu kertahúsin, eins og ég notaði á jólaborðinu á föstudaginn…
…fallegt hreindýr og þetta hlýtur að vera jólakötturinn, svona miðað við svipinn 🙂
…þessi er alveg yndislegur…
…svo eru það þessi litlu gervitré, sem eru alveg einstaklega falleg og yndisleg…
…jólaservéttur við öll tækifæri…
…þessar notaði ég einmitt…
…ofsalega mikið til af fallegum og ódýrum glerkúplum…
…hreindýr og sveppir, og allt í hvítu…
…þarna á bakvið sést stærri týpan af trjánum…
…huggulegir sveinar og kátir krakkar..
…og þessi er alveg dásamlega retró…
…þetta jólatré er alveg einstaklega heillandi, ekki sammála?
…dúkurinn fallegi eins og ég sýndi ykkur…
…og líka kórónan dásamlega…
…þessir sveppir sem þið sjáið þarna, það glitrar svona létt ofan á þá – alveg himneskir sko…
…yndislegt jólatré og alls konar skraut á því…
…skórnir sem gerðu flestar óðar hérna fyrir helgi…
…þarna fást líka dásamlegar sælkeravörur…
…varð líka að sýna ykkur þetta, þó það sé nú ekki jóla…
…dásemdar sleðinn “minn” – og krúttaralegur jólaveinn fyrir utan snjóhúsið sitt…
…þessar skálar þarna, þær eru hreint æði og auðvitað doppusettið líka…
…þessar glerkrukkur með marmaralokinu eru líka geggjaðar…
…töff horn…
…litlar skeiðar t.d. í sykurinn, við þurfum nú alltaf svoleiðis…
…ótrúlega flott þessi X-mas kertaglös…
…dásemdar uglur…
…svo eru alveg ferlega flottir ofnhanskar, pottaleppar og viskustykki – með hreindýrum og uglum…
…þessir lampar hérna – þeir eru líka ansi ofarlega á kúl-skalanum…
…þetta er “hin” týpan af eldhúsljósunum mínum, vantar bara að bæta við smá bling-i og þá eru þau tvíburar…
…yndislegt 🌲❤
Þið bara verðið að gera ykkur ferð í krúttulegustu búðina á Íslandi – og ef þið eruð úti á landi, þá er alltaf hægt að hringja eða bara senda skilaboð 🙂
Hér er fyrri pósturinn með vörunum úr Litlu Garðbúðinni og hér er sá seinni.
Litla Garðbúðin á Facebook (smella hér).
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og svo má auðvitað deila honum ef þið hafið hug á!
Algjörlega ómótstæðileg búð 🙂 Þarf að kíkja þangað í næstu höfuðborgarferð 🙂