Innlit í Búðina í Skálatúni…

…sem er, alveg grínlaust, draumi líkust 🙂

www.skreytumhus.is

Þið verðið reyndar að taka viljann fyrir verkið – en ég hefði auðvitað kosið að taka þessar myndir í björtu.  En sökum bílavandræða vegna snjóþunga, ásamt almennum hjúkrunarstörfum með miltislausum hundi, þá bara komst ég ekki í björtu á staðinn.  Myndirnar eru þess vegna ekki eins bjartar og fallegar og umhverfið á svo sannarlega skilið.  Þið bara farið sjálf á laugardaginn og takið þennan ævintýraheim inn á eigin spýtur- notið þennan póst bara sem innblástur…

www.skreytumhus.is-001

Á laugardaginn 5.des verður opnaður Jólamarkaður Skálatúns, og á sama tíma opnar nýja fallega búðin þeirra, sem er opin virka daga frá 8:30-15:30.  Skálatún rekur vinnustofur og þar vinna fatlaðir einstaklingar og eru allar vörurnar unnar af þeim og aðstoðarmönnum þeirra.

Þannig að þetta er ekki bara fallegar vörur heldur er þetta mjög verðugt verkefni að styðja við á alla vegu…

www.skreytumhus.is-002

…og það er ekki nóg með að vörurnar séu fallegar, heldur er staðurinn sjálfur ævintýri líkastur…

www.skreytumhus.is-003

…stútfullur af sniðugum hugmyndum…

www.skreytumhus.is-004

…og mér varð alveg hlýtt í hjartanu að hugsa um hversu stolt allir sem koma að þessum stað geta verið af fallegu búðinni sinni…

www.skreytumhus.is-006
…yndislegir púðar…

www.skreytumhus.is-025
www.skreytumhus.is-018

…og þetta sem ég sagði með flottu hugmyndirnar…

www.skreytumhus.is-016
…hrikaleg sæt lítil jólatröll eða jólasveinar…

www.skreytumhus.is-026
…ofsalega flott skart…

www.skreytumhus.is-039 www.skreytumhus.is-028

…og sjáið bara hvað ljósin eru flott í loftinu – heimalöguð að sjálfsögðu…

www.skreytumhus.is-029www.skreytumhus.is-044

…og þessar blúnduseríur eru alveg hreint æðislegar…

www.skreytumhus.is-030
…töff töff töff…

www.skreytumhus.is-041


www.skreytumhus.is-047
www.skreytumhus.is-049 www.skreytumhus.is-051 www.skreytumhus.is-052 www.skreytumhus.is-053 www.skreytumhus.is-054
www.skreytumhus.is-058
www.skreytumhus.is-064 www.skreytumhus.is-065

Af því að ég var svo miður mín yfir að ná ekki að taka eins góðar myndir og staðurinn á skilið, þá fékk ég nokkrar myndir lánaðar af síðunnni þeirra og fæ að deila þeim með ykkur hér:

11012731_524183677747461_9201708924075533256_n

…því að allir þessir fallegu litir eiga sko skilið að njóta sín…

12049248_524183431080819_2804542155130773317_n

…eins og þessir hérna dásemdar púðar…

12049532_524183281080834_1141150366363435722_n

…meira af flottu skarti…

12105709_524183341080828_3757861731197083076_n

…er pínu mikið með þennan púða, og vegginn sjálfann, á heilanum…

12115639_524183224414173_6683923271600062059_n 12188934_524183171080845_7998728310912496460_n
…eins og þið sjáið þá kennir ýmissa grasa þarna…

12189697_524183644414131_7257185462294512683_n12191838_524183167747512_4534397306335403189_n

…blúndufegurðin alveg að fara með mann 🙂

12193515_524183447747484_6470096664014853089_n

…ef þetta er ekki gjöfin handa ömmunni eða mömmunni sem á allt, þá veit ég bara ekki hvað það er…

12193836_524183267747502_6286095809608536794_n

…jú, kannski þetta 🙂

10405463_524183221080840_8385025372467296896_n

Ofsalega fallegt! 🙂12227714_527752820723880_1577015138249476839_n
Hér er líka fallegt kynningarmyndband sem þið ættuð endilega að kíkja á…

Hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook (smella),  og mér finnst að allir ættu að skella eins og einu like-i á síðuna hjá Búðinni fallegu (smella).

www.skreytumhus.is-069

Skora á ykkur að kíkja á svæðið og styðja við þetta frábæra starf sem þarna er unnið, auk þess að vörurnar eru hreint dásamlegar!

Knús inn í helgina ♥

www.skreytumhus.is-062

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og svo má auðvitað deila honum ef þið hafið hug á!

4 comments for “Innlit í Búðina í Skálatúni…

  1. Svala
    04.12.2015 at 10:18

    Allamalla hvað þetta er allt dásamlegt!!!!!!! Ég þangað 🙂

  2. Anna Sigga
    04.12.2015 at 14:53

    æðisleg búð ! …. verst að vera aðeins of langt í burtu til að kíkka í hana :/

  3. Margrét Helga
    04.12.2015 at 16:26

    Vá hvað það er margt fallegt þarna!! 🙂 Þarf að kíkja við tækifæri!

  4. Anna Sigga
    04.12.2015 at 21:28

    Gjörsamlega orðlaus yfir fegurðinni !

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *