…því um daginn fékk ég svona SOS-skeyti frá Rúmfó á Korputorgi að það bráðvantaði að skreyta smotterý þarna 🙂 Þeim langaði að láta stilla upp og sýna eitthvað af öllu fínerí-inu sem til er, og því stökk ég af stað…
…það er náttúrulega alveg upplagt að nota spegla sem bakka…
…og um að gera að nota þessi litlu hús til svona skreytinga…
…hér var skilti notað sem bakki – það er líka hægt…
…og þessir ísbirnir eru alveg dásamlega fallegir…
…ferlega flottir húsaborðar á trékeflum…
…og snúningstrén sem margar biðu eftir eru komin aftur í hús…
…þessir bollar finnast mér æðislegir – allar týpurnar…
…og geggjað flottir kransar…
…hillur sem voru að koma í hvítu og svörtu – geggjaðar þessar…
…og þessi snjókarl fékk aftur að vera í aðalhlutverki…
…þetta er sprittkertastjaki, en það er allt í fínu að kippa bara glösunum í burtu og nýta þetta fyrir aðventukrans svona…
…klukkubakkar eru alltaf skemmtilegir…
…og þessi stjarna er sko í uppáhaldi…
…og snjórinn sem þið sjáið þarna á þakinu, er bara svona snjósprey eins og er selt í Rúmfó…
…mér finnst litlu trén líka voða sæt í svona glervösum…
…og ég setti upp svona lítið krukkuþorp svo þið gætuð farið og kíkt…
…og svo eru nokkrar týpur af aðventuskreytingum…
…og bara bakkauppröðunum…
…enda orðið tímabært að huga að aðventukransinum í ár…
…og svona er þetta þá…
…og fyrir ykkur sem búið á Akureyri, eða í nágreni, og á Selfossi, og þar í grennd, þá eru allar líkur á að óskir ykkur um SkreytumHús-kvöld séu að fara að rætast. Nema hvað að þetta verða ekki kvöld, heldur laugardagseftirmiðdagar!
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og svo má auðvitað deila honum ef þið hafið hug á!
virkilega fallegar skreytimgar og þessar hillur verður maður nú bara að eignast.
Vantar svo að gera fìnt ì Smàranum lìka 😉
yeihhh 😀 gaman gaman hvenær á Akureyri ???
Fást glerkassa kertastjakarnir í rúmfó? 🙂
Kv.
Birna
Maður þarf greinilega að fara að gera sér ferð upp á Korputorg 🙂