Furðufuglar…

…bættust við famelíuna núna á dögunum!  Eins og við mættum við því 😉

Við fórum sem sé eina helgina niður í Handverkshús og vorum eitthvað að skoða og brasa…

www.skreytumhus.is

..enda korter í jól, og allir komnir í gírinn…

www.skreytumhus.is-001

…þessi litli maður féll í stafi yfir þessu fugli, sem var sko með dekkjaaugu!

www.skreytumhus.is-003

…meðan að ung dama var öllu rólegri og skoðaði mjög yfirvegað…

www.skreytumhus.is-004

…það er alveg ótrúlega hvað krakkar heillast af málningu, og bara hversu gaman þeim finnst að mála…

www.skreytumhus.is-006
…þeim fannst leirinn líka spennandi, en þetta er svona sem maður mótar, og brennir í x-mínútur í ofni og þá er hann tilbúinn…

www.skreytumhus.is-007

…svo sáu þau einmitt það sem þeim langaði að gera 🙂

www.skreytumhus.is-008

…því var farið í að skoða og safna vistum…

www.skreytumhus.is-009

…menn voru einbeittir…

www.skreytumhus.is-010

…og þið eruð kannski farin að taka eftir ákveðnu myndavélabrosi…

www.skreytumhus.is-011

…og þegar heim var komið – þá var öllu safnað saman á bakka (ég er alltaf að segja ykkur hvað það er sniðugt að eiga bakka sko)…

www.skreytumhus.is1

…síðan var bara sett í rétta stemmingu og lagt í smá föndur…

www.skreytumhus.is-0011

…og eins og sést þá var þetta sko verulega spennandi…

www.skreytumhus.is-012

…það þurfti að vanda til verka…

www.skreytumhus.is-0021

…enda er hér dama með smá fullkomnunaráráttu á ferð…

www.skreytumhus.is-0051

…hér er litli bróðir greinilega eitthvað mikið hugsi…

www.skreytumhus.is-0061

…það þurfti að bora fyrir haus og fótum…

www.skreytumhus.is-0071

…og til þess var bara notaður svona lítill handbor…

www.skreytumhus.is-0081

…þau völdu sína liti alveg sjálf…

www.skreytumhus.is-0091

…greinilega bæði í bláu deildinni þegar það kemur að föndri…

www.skreytumhus.is-0101

…og við notuðum glas til þess að hjálpa litlum puttum við vandaverk…

www.skreytumhus.is-0111

…og hér er útkoman, tveir dásemdar furðufuglar…

www.skreytumhus.is-0022

…dömufuglinn fékk glimrandi fína vængi…

www.skreytumhus.is-0032

…lafandi eyru og augu…

www.skreytumhus.is-0042

…og auðvitað hala líka!  Eins og furðufugla er stíll…

www.skreytumhus.is-0082

…litli maðurinn gerði síðan þennan hér – en fékk smá hjálp þar sem hann hefur ekki alveg næga þolinmæði í þetta sóló…

www.skreytumhus.is-0052

…hann var í sætum skóm…

www.skreytumhus.is-0062

…og leir sem þekur vírpinnana sem halda “vængjunum”…

www.skreytumhus.is-0072

…en það var ekki allt og sumt…

www.skreytumhus.is-0092

…það var sko líka gerður snjókarl, mini snjókarl og jólasveinn…

www.skreytumhus.is-0102

…frekar sætir allir þrír, þó ég segi sjálf frá 🙂

www.skreytumhus.is-0112

…þessi minnsti er mitt uppáhald ❤

www.skreytumhus.is-0012

…á morgun, fimmtudaginn 19.nóv, er síðan konukvöld í Handverkshúsinu og það verður alls konar skemmtilegt í gangi.  Ég ætla að vera á svæðinu til að spjalla og ráðleggja eftir bestu getu, og svo er afsláttur og meððí.

Mér finnst þetta vera ótrúlega skemmtilegt tækifæri fyrir jólasveina, að gefa efnivið í föndur – því að krökkum finnst þetta endalaust skemmtilegt, þið fáið kannski litlar jólagjafir til að gefa ömmu og afa, og svo eru þetta gæðastundir til þess að eyða saman.

Hvað er hægt að biðja um meira?

www.skreytumhus.is-013

Hlakka til þess að sjá ykkur vonandi sem flest á morgun!

www.skreytumhus.is-014

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og svo má auðvitað deila honum ef þið hafið hug á!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Furðufuglar…

  1. Margrét Helga
    18.11.2015 at 23:47

    Þetta er sko það sem maður kallar svona win/win dæmi 😉 Getur ekki klikkað og hver veit nema einhver uppgötvi sinn innri föndrara sem getur ekki beðið eftir að komast út 😛

    Væri svo til í að vera með ykkur á morgun, en kemst bara engannveginn 🙁 Skemmtið ykkur vel!!

  2. Kolbrún
    19.11.2015 at 09:48

    Það er svo gaman að skreyta með föndri eftir krakkana kíki klárlega þangað í kveld.

  3. Kolbrún Rósum og rjóma
    20.11.2015 at 21:00

    Vá, en skemmtilegt og vel heppnað hjá þeim! Yndis!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *