…en ein af þessum fallegu norsku bloggsíðum.
En það sem meira er, þá er þetta bæði bloggsíða og líka netverslun.
Mjög svo innspírandi og kannski bara verður maður þannig, þegar að “maður verður stór”!
Það má alltaf láta sig dreyma 🙂
…ég hef ekki mikið verið fyrir svart og hvítt í páskaskrauti, en fyrir þessi egg gæti ég gert undantekningu…
…eða bara svona, já takk!
…það er líka skemmtilegt að skoða fallegu myndirnar á blogginu,
vitandi það að maður getur bara smellt sér beint inn í vefverslunina og sjoppað að vild!
…eins og t.d. pappaeggið sem sést þarna hægra megin…
…þá væri ég alveg til í svona, bara handa mér…
…og já takk, það má binda svona krúttslaufu utan um…
…frekar flott bara…
…þessi ugla mætti líka alveg flytjast hingað heim, ég mynda gefa henni húsaskjól…
…nei sko, og hús og orkídeur – og meira að segja dvd-myndirnar look-a vel…
…úúúú, preeeeeeetty!
…hreindýr og fuglar á sömu mynd, ég get sætt mig við það…
…myndirnar þarna eru líka algert augnakonfekt…
…ahhhhh – páskagulur að mínu skapi…
…kíkjum síðan á nokkra hluti í fallegu netbúðinni.
Mér finnst þessi vagn vera yndi, bara hreint yndi!
…og töskur…
…gordjöss púðar…
…og þessi kanínupúði – ho me lord!
…come to mama…
…bambabox…
…krúttaralegir sveppabaukar…
…og bakkar með fuglum og nótum…
…og gott að vita að þegar jólin nálgast þá fást þessir krúttmundar þarna!
En svona í lokin, hjartans þakkir fyrir fallegu kommentin og að taka svona vel á móti nýju síðunni ♥
All photos via www.kremmhuset.no
ohhh….ég elska Kremmerhuset, æðisleg búð og ég týndi mér alveg í henni í fyrra þegar ég fór til Noregs. Uglulampinn fór næææææstum því heim til Íslands með mér en í staðinn fengu telamparnir að fljóta með (http://1.bp.blogspot.com/-ahzixkkjldE/UCAEIbq_Q3I/AAAAAAAAHQg/2rGvJK_vVhk/s1600/IMG_9254+%2528Medium%2529.JPG)
knús
Híhihí sá uglulampann um daginn og hugsaði til þín. Verst (eða ekki) að Kremmerhuset er hvorki í Danmörku eða Svíþjóð.
Knúsar.
oohh það er svo margt fallegt þarna *bráðn*
ótrúlega margt flott þarna, þarf greinilega að kíkja þarna inn 😉 Til hamingju með nýju síðuna!
Eigðu góðan dag
Margrét
Vá þú átt þér greinilega tvífara í smekk þarna úti í Noregi 🙂 já og til lukku með nýja síðuna þína elskan
Til hamingju með nýju síðuna Soffía mín, glæsilegt hjá þér að vanda 😉
Knús úr Mosó 🙂
Ég kíkti að sjálfsögðu í Kremmerhuset þegar ég skrapp til Noregs í fyrra…. og jeminn eini hvað það er hægt að gleyma sér þar og fór í nokkrar aðrar svona dásemdarbúðir. Það er amk á hreinu að ég hef ekki ráð á því að vera lengi í búðarrölti hjá frændum okkar. algjör dásemd.
þessi egg eru bara ómótstæðileg, öll með tölu!
páska kveðja
Ég bý í noregi og þetta er uppahálds búðin mín hér. Uglulampinn flaug til ísland og gladdi móður mína á afmælisdaginn hún er í skýjunum með hann 😉 Bara gaman að þessu
Thanks for finally writing about >Kremmerhuset