…eru í algjöru uppáhaldi hjá mér. Country Living gerði svo flotta samantekt og ég fæ að deila henni hér með ykkur!
Það er eitthvað svo hreinlegt og klassískt við þau – einfaldlega…
…auðvelt að poppa þau upp með smá litum…
…njóta sín vel án efri skápa…
…ég er verð að viðurkenna að þessi mynd er ekki að hjálpa mér að hætta að safna hvítum könnum,leirtaui og silfri…
…skápar með glerhurðum eru náttúrulega ómótstæðilegir – svo framarlega sem vel er raðað í þá…
…endalaust fallegt að blanda gömlum við með, í borði og stólum t.d…
…eða dásamlegum grófum loftbitum…
…maður lætur sig dreyma um að eignast búr – einn góðan veðurdag! Sjáið þið síðan þessar könnur – dæææææs…
…og ef aðeins það væru nú fleiri franskir gluggar í íslenskum eldhúsum…
…svo ekki sé minnst á þessa lofthæðina…
…skemmtileg lausn til þess að láta eldhúsið virka eldra og meira röstic, hér hefur verið smíðað utan um viftuna/háfinn…
…mér finnst það þetta allt saman dásemd!
Ég er greinilega kántrískotin ♥
All photos and copywright via CountryLiving.com
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur – eins má sko deila þessu í allar áttir, alveg ókeypis!
Allt sem er hvítt hvítt finnst mér vera fallegt…
Rosa fín eldhús þarna á ferð.
ójá þetta hittir sko í mark hjá einni í eldhúsham… þó ég sé að mála mitt í lit, þá eru þau svo ómótstæðilega falleg svona hvít og mátulega rustic með.. love it. Var einmitt að njóta þess í gær að raða hvítum leir í glerskápin. elska hvít eldföst mót og súpuskálar dæææs
Takk fyrir dásemdar póst