Hvít eldhús…

…eru í algjöru uppáhaldi hjá mér. Country Living gerði svo flotta samantekt og ég fæ að deila henni hér með ykkur!
Það er eitthvað svo hreinlegt og klassískt við þau – einfaldlega…

54eb5be7c687c_-_white-kitchen-just-what-the-doctor-ordered-0212-eecfau-lgn

…auðvelt að poppa þau upp með smá litum…

54eb5be92d852_-_kitchen-cabinets-37og38-lgn

…njóta sín vel án efri skápa…

54eb5be777fee_-_white-airy-kitchen-xln

…ég er verð að viðurkenna að þessi mynd er ekki að hjálpa mér að hætta að safna hvítum könnum,leirtaui og silfri…

54eb5be8369cd_-_clx-revealing-nature-dishes-0211-blznqz-lgn

…skápar með glerhurðum eru náttúrulega ómótstæðilegir – svo framarlega sem vel er raðað í þá…

54eb5be9898d7_-_kitchen-flowers-cabinets-baskets-htours0206-l9rqne-lgn

…endalaust fallegt að blanda gömlum við með, í borði og stólum t.d…

54eb5bea6510b_-_white-glass-table-decorations-htours1206-plb3v3-lgn

…eða dásamlegum grófum loftbitum…

54eb5beacba9d_-_large-opening-to-kitchen-htours0207-x8rpos-lgn

…maður lætur sig dreyma um að eignast búr – einn góðan veðurdag!  Sjáið þið síðan þessar könnur – dæææææs…

54eb5beb2f3b8_-_kitchen-pantry-organize-storage-gtl1106-fjmlsw-lgn

…og ef aðeins það væru nú fleiri franskir gluggar í íslenskum eldhúsum…

54eb028c6ea17_-_elegant-refusal-kitchen-1012-xln

…svo ekki sé minnst á þessa lofthæðina…

54eb56ab9f224_-_north-by-southwest-kitchen-1212-xln
…skemmtileg lausn til þess að láta eldhúsið virka eldra og meira röstic, hér hefur verið smíðað utan um viftuna/háfinn…
54eb02870d6db_-_made-from-scratch-kitchen-0513-xln

…mér finnst það þetta allt saman dásemd!

Ég er greinilega kántrískotin  ♥

54eb028746136_-_02-clx-the-new-house-kitchen-0813-c3p6xb-xln

All photos and copywright via CountryLiving.com

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur – eins má sko deila þessu í allar áttir, alveg ókeypis!

2 comments for “Hvít eldhús…

  1. María
    28.10.2015 at 08:40

    Allt sem er hvítt hvítt finnst mér vera fallegt…

    Rosa fín eldhús þarna á ferð.

  2. 28.10.2015 at 13:07

    ójá þetta hittir sko í mark hjá einni í eldhúsham… þó ég sé að mála mitt í lit, þá eru þau svo ómótstæðilega falleg svona hvít og mátulega rustic með.. love it. Var einmitt að njóta þess í gær að raða hvítum leir í glerskápin. elska hvít eldföst mót og súpuskálar dæææs
    Takk fyrir dásemdar póst

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *