…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það!
Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt…
…og í henni var þessi hérna litla bjútíbók…
…”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar ylhýra tungumál…
…og hún er alveg full af skemmtilegum útfærslum á Ikea-mublum, alls konar lausnir…
…sumt mjög listrænt og flott…
…sumt sem ég hef aldrei séð áður…
…annað er mjög einfalt…
…fallegt…
…sko, Expedit bara orðin 60s og fensí…
…geggjað í barnaherbergið…
…flottar hillur…
…rustic og töff…
…og svo var það þetta hér…
…hohoho bravo ég! Ég er ekkert smá vinsæl í Frakklandi
…en í það minnsta, gaman að sjá þetta á prenti…
…og maður fær smá svona montfiðrildi sem flögra um í maganum.
Útgáfufyrirtækið hafði samband við mig snemma í vor og fékk leyfi fyrir að birta þetta með í bókinni, og loks er hún orðin að veruleika…
…www.skreytumhus.is loksins á prenti – og það er þó gaman að sjá það verða að veruleika…
..ef ykkur langar að panta þessa – og hún er vel þess virði – hún er reyndar á frönsku, en mjög sniðuglega sett upp!
Hún fæst hér, á Amazon í Frakklandi…
…jæja hillur mínar, þið komust til Frakklands á undan mér
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur – eins má sko deila þessu í allar áttir, alveg ókeypis!
Vá til hamingju með þetta Soffía mín
Haha snilld að hillan komst á undan þér til france
Þú ert svo fyndinn penni
kv AS
En ekki bara hvað ÞÚ ert snilli og orðin heimsfræg og allt, dásemdin ein
Geggjað, til lukku með “bókina þína”
Oh, æðislegt
Til lukku mín kæra!
snilld mín kæra, til lukku
Til hamingju, auðvita rata smekklegheitin beint til Parísar : )
Til hamingju með þetta. Svo skemmtilegt og flott.
Æðislegt! Til hamingju, ekkert smá flott hjá þér!
Vúhú… til lukku snillinn þinn
knús úr Mosó,
Helena
Vá frábært! Skemmtilegt, snillingur
Snillingur.COM…og þú átt auðvitað ekki skilið neitt minna my Lady de nouvelles inventions de choses anciennes;-D
Til hamingju! Tekur þú ekki bara að þér að þýða bókina yfir á íslensku?