Hitt og þetta…

…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂

Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu…

12-www.skreytumhus.is-003

…rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn og kolféll alveg fyrir þeim…

18-www.skreytumhus.is-011

…eru bara eitthvað svo dásamlega fallegar í einfaldleika sínum…

19-www.skreytumhus.is-012

…alltaf skemmtilegt að falla fyrir einhverju svona…

20-www.skreytumhus.is-013

…svo, þar sem að vetur nálgast óðfluga – þá skipti ég um gardínur í stofunni.  Setti þykkari og meira kózý vængi.  Fann þessa í Rúmfó og þeir eru æði, svona eins og þunnt “apaskinns”efni, eða hvað á að kalla þetta. Þær heita í það minnsta Fonna ef þið viljið kíkja…

45-www.skreytumhus.is-027

…sést betur í efnið hér…

17-www.skreytumhus.is-008

…og vitandi það að mér er ekki treystandi innan um púða – þá fékk ég mér púða.

Svona alveg í alvöru, hvar kemst ég á svona PLA-fundi (PúðaLoversAnonymous) ?

10-www.skreytumhus.is-001

…þessir fundust víst líka í Bauhaus-inu, þetta er svo skrambe stór búð…

23-www.skreytumhus.is-01624-www.skreytumhus.is-017

…og mér fannst þessir tveir alveg yndislegir – svo fallegir litir í hreindýrinu – smá svona bleikir tónar með…

11-www.skreytumhus.is-002

…og þess vegna þurfti ég auðvitað annan púða með smá bleiku í  – það bara segir sig sjálft!

49-www.skreytumhus.is-031

…fallegur ekki satt? 🙂

16-www.skreytumhus.is-007
…annars gengur lífið sinn vanagang…

13-www.skreytumhus.is-004

…Stormurinn biður bara að heilsa…

15-www.skreytumhus.is-006

…það er komin vetrarlykt í loftið…

21-www.skreytumhus.is-014

…og í næstu viku, langar mig að sýna ykkur m.a. þetta!

22-www.skreytumhus.is-015

Knúzar inn í helgina, og njótið ykkar í botn ♥

35-www.skreytumhus.is-017

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur – eins má sko deila þessu í allar áttir, alveg ókeypis!

3 comments for “Hitt og þetta…

  1. Margrét Helga
    16.10.2015 at 20:11

    Knús til baka <3

  2. Magga Einarsdóttir
    18.10.2015 at 20:34

    Stormurinn bara orðinn svona mikil fyrirsæta ; )

    • Soffia - Skreytum Hús...
      19.10.2015 at 01:49

      Awwww greyjið – skulum bara segja að hann er misgóður 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *