Innlit í Handverkshúsið…

…um daginn vorum við að leita að fertugsafmælisgjöf handa góðum vini okkar og datt í hug að gefa honum Leatherman.  Fyrir ykkur sem ekki vitið, þá er Leatherman svona “strákadót”.  Þetta eru svona ofurvasahnífar sem geta allt – eða svo gott sem.

Við fundum loks þann rétta í Handverkshúsinu, og ég verð bara að segja að ég var að uppgvöta þessa búð þegar ég datt þarna inn þá.

Þið sem eruð eitthvað að föndra og dúllast – þarna verðið þið að fara…

01-www.skreytumhus.is-012 (FILEminimizer)

…það má í raun segja að þarna fáist allt til alls – og svo meira til.  Þetta er þessi föndurbúð, eins og “við konurnar” höfum svo gaman að – en þetta er líka með öllum græjunum, sem “við konurnar” ættum að eiga mikið meira af!  En eitt í einu…

…hér er t.d. nóg af öllu til þess að föndra klukkur – það eina sem að stoppar þig er ímyndunaraflið…
03-www.skreytumhus.is-014 (FILEminimizer) 04-www.skreytumhus.is-015 (FILEminimizer) 05-www.skreytumhus.is-016 (FILEminimizer)

…og alls konar skífur og meððí…

06-www.skreytumhus.is-017 (FILEminimizer)

…það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að mynda klukkur – af hverju er það?


08-www.skreytumhus.is-019 (FILEminimizer)

…og auðvitað gangverk…

09-www.skreytumhus.is-020 (FILEminimizer)

…svo fyrir ykkur sem ætlið að gera og gefa skart, þá fást alls konar box þarna…

10-www.skreytumhus.is-021 (FILEminimizer)

…svo ekki sé minnst á allt blingið…

11-www.skreytumhus.is-022 (FILEminimizer)

…sem bíður eftir að vera sett saman í svona fallegar festar…

12-www.skreytumhus.is-023 (FILEminimizer)

…alls konar fylgihlutir (og munið að þeir eru líka skemmtilegir til þess að skreyta kerti)…

13-www.skreytumhus.is-024 (FILEminimizer)

…það er einmitt boðið upp á stórsniðug námskeið í skartgripagerð (sjá hér)

14-www.skreytumhus.is-025 (FILEminimizer)

…og það er sko örugglega nóg úrvalið þarna…

15-www.skreytumhus.is-026 (FILEminimizer)

…réttu græjurnar gera gæfumuninn…

16-www.skreytumhus.is-027 (FILEminimizer)

…sko bara – hamar er ekki bara hamar…

17-www.skreytumhus.is-028 (FILEminimizer)

…nú og ef að þið eruð ekki fullar af innblæstri, þá má bara tylla sér niður og finna andann flæða yfir sig…

18-www.skreytumhus.is-029 (FILEminimizer)

…og nóg er af “anda” á svæðinu…

19-www.skreytumhus.is-030 (FILEminimizer)

…og af mörgæsum 🙂

20-www.skreytumhus.is-031 (FILEminimizer)

…bara setjast í kósý sófann…

28-www.skreytumhus.is-039 (FILEminimizer)

…og jafnvel fá sér kaffibolla með…

31-www.skreytumhus.is-042 (FILEminimizer)

…ég var búin að segja það sko, bling bling…

21-www.skreytumhus.is-032 (FILEminimizer)

…og svo eru þau með alveg stórskemmtilega HomeDecor-deild…

24-www.skreytumhus.is-035 (FILEminimizer)
…þar sem hægt er að finna allt til alls…

22-www.skreytumhus.is-033 (FILEminimizer)

…ótrúlega mikið af töff hugmyndum…

23-www.skreytumhus.is-034 (FILEminimizer)

…og auðvitað alls konar bæs og sprey og læti…

25-www.skreytumhus.is-036 (FILEminimizer)

…þarna sjást nú kúlustjakarnir sem að slógu svo hressilega í gegn fyrir jólin í fyrra…

26-www.skreytumhus.is-037 (FILEminimizer)

…og sniðugir hitaplattar…

27-www.skreytumhus.is-038 (FILEminimizer)

…það er líka næstum sama í hvaða föndurpælingum þú ert, þú finnur græjurnar þarna…
29-www.skreytumhus.is-040 (FILEminimizer)

…haha – gjúgg…

30-www.skreytumhus.is-041 (FILEminimizer)

…á þessa væri nú hægt að framkvæma einhverja gjörninga, ekki satt?
32-www.skreytumhus.is-043 (FILEminimizer)

…eða útbúa töff brauð/ostabretti úr svona?

33-www.skreytumhus.is-044 (FILEminimizer)

Það er nefnilega eitt af því sem að mér finnst svoldið spennó við þessa búð – það eru allar þessar græjur, sem maður kann ekki á, en hugsið ykkur hvað maður gæti gert ef maður kæmi sér í að læra.

46-www.skreytumhus.is-057 (FILEminimizer)

Það er húsgagnasmiður sem að starfar þarna, tilbúin að gefa manni ráðleggingar og aðstoð – og alveg um að gera að nýta sér ráð frá fagmönnum…

34-www.skreytumhus.is-045 (FILEminimizer)

…og það eru alls konar námskeið, í tálgun og tréútskurði og bara fleira og fleira (sjá hér)

35-www.skreytumhus.is-046 (FILEminimizer)

…og þarna eru líka réttu tækin og tólin…

36-www.skreytumhus.is-047 (FILEminimizer)

…og töff aðstaða – húrra…

37-www.skreytumhus.is-048 (FILEminimizer)

…efniviður sem bíður í rekkum…

38-www.skreytumhus.is-049 (FILEminimizer) 39-www.skreytumhus.is-050 (FILEminimizer)

…og hefilbekkirnir – sko mig, segið svo að ég hafi ekkert lært í smíðum í skóla…

40-www.skreytumhus.is-051 (FILEminimizer)

…ég spjallaði lengi við hana Sibbu, sem starfar þarna líka og er menntaður innanhúsarkitekt.  Hún er öll í HomeDecor-deildinni og er búin að vera að panta inn alls konar spennandi…

41-www.skreytumhus.is-052 (FILEminimizer)

…og þar að auki, er búðin bara falleg – snyrtileg og áhugaverð…

42-www.skreytumhus.is-053 (FILEminimizer)

…ekki amalegt það!

43-www.skreytumhus.is-054 (FILEminimizer)

Þarna sjáið þið líka fullt af gleri…

44-www.skreytumhus.is-055 (FILEminimizer)

…og það er einmitt hægt að fara á svona Tiffanys glernámskeið (sjá hér)

45-www.skreytumhus.is-056 (FILEminimizer)

Annars er um að gera að kíkja bara í heimsókn, Handverkshúsið er á Dalvegi 10-14 í Kópavogi, sama húsi og Kostur.   Þau eru svo elskuleg, að þau ætla að bjóða ykkur lesendum upp á 20% afslátt í HomeDecor-deildinni fram til 1.október – þannig að þið ættuð endilega að nýta ykkur það.

 
47-www.skreytumhus.is-058 (FILEminimizer)

Hér er heimasíðan hjá Handverkshúsinu

og

hér er Handverkshúsið á Facebook!

48-www.skreytumhus.is-059 (FILEminimizer)

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

4 comments for “Innlit í Handverkshúsið…

  1. Margrét Helga
    16.09.2015 at 08:17

    Vá! Æðisleg búð? Svona ein af þessum földu demöntum í handavinnugeiranum 😉 Ætla að kíkja á námskeiðin hjá þeim 🙂

  2. María
    16.09.2015 at 08:51

    Vá, en skemmtileg búð. Það er svo gaman (og þæginlegt) að fara með þér í búðarferðir.

  3. Anna Sigga
    16.09.2015 at 13:08

    🙂 þú hefur ekki rekist á frænda minn þarna 😀
    skemmtilegt að sjá þetta svona … segi eins og Maria þægilegt að fara með þér i búðir 😉

  4. 21.09.2015 at 08:02

    Þetta er snilldar verslun, alveg auðveldlega hægt að gleyma sér þarna, enda nánast allt til föndurs, og námskeiðin sem boðið er upp á mjög spennandi❗️

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *