Innlit í Góða…

…ferskt út símanum og beint til þín 🙂

Góði Hirðirinn á Facebook

Þar sem ég ráfaði þarna um í gær ákvað ég að taka nokkrar myndir.  Hefði vel verið til í þessar tvær…

www.skreytumhus.is-001

…þessi hérna gæti orðið himneskur kalkaður…

www.skreytumhus.is-003

…og það voru alls konar speglar til…

www.skreytumhus.is-004

…þessi hér – þungur og massífur og æpti á meikóver…

www.skreytumhus.is-005

…mikið af glærum stjökum sem gaman væri að grúbba saman…

www.skreytumhus.is-006

…og lítið krúttað lótusblóm – alltaf falleg…

www.skreytumhus.is-007

…sá þennan alveg fyrir mér í fallegum litum og orðin frekar krúttaralegur,,,

www.skreytumhus.is-008

…ekta til þess að krútta aðeins upp…

www.skreytumhus.is-009

…og þið vitið nú hvað ég er svag fyrir svona gömlu “silfri” – og þetta fannst mér sérstaklega fallegt í laginu, búttað og krúttað…

www.skreytumhus.is-010

…og nóg til af alls konar, sérstaklega finnst mér þessi framarlega í neðri hillunni flottur – gæti orðið fyrirtaksfótur á kökudisk…

www.skreytumhus.is-011

…eins og stór mjólkurferna – skemmtilegt…

www.skreytumhus.is-012

…og alls konar litlar krúttaralegar könnur…

www.skreytumhus.is-013

…nei sko, og lítil fernubox í “stíl” og þessi litla kanna með laufunum var bara falleg…

www.skreytumhus.is-014

…ísskálar fyrir krúttaða eftirrétti…

www.skreytumhus.is-015

…þennan langaði mig að taka að “elda” svoldið upp…

www.skreytumhus.is-016

…eins eru svona gamlir geisladiskahúsaturnar geggjaðir að breyta og gera eitthvað skemmtilegt með í krakkaherbergi…

www.skreytumhus.is-017

…þetta skilrúm finnst mér ferlega fallegt.  Þetta er svona til þess að setja fyrir framan arinn, en ég sé þetta nú alveg fyrir mér bara í stofu eða fallegu svefnherbergi – t.d. til þess að leggja rúmteppið yfir…

www.skreytumhus.is-018

…og svo ég hljómi eins og hún Stella, sé nú einhvern tímann tíminn til þess að fá sér sjúss sleða…

www.skreytumhus.is-019

…nú eða gömul skíði, nóg til af þeim…

www.skreytumhus.is-020

…stór álbali fyrir þá sem eru að halda partý…

www.skreytumhus.is-021

….fjúúúúú – þessi gæti nú orðið skrambe fínn og sætur…

www.skreytumhus.is-022

…og þessi var sömuleiðis í fullkominni hæð til þess að nota sem bekk – flott að hafa þessar skúffur til þess að sortera í forstofu…

www.skreytumhus.is-023

…nóg var til af stólum…

www.skreytumhus.is-024

…ef þið eruð með stór barnaherbergi – eða dagmömmu eða eitthvað svoleiðis – þá væri þessi snilld…

www.skreytumhus.is-025

…sömuleiðis gæti þetta orðið geggjað, smá málning og flottar bækar þarna undir…

www.skreytumhus.is-026

…alls konar körfustólar…

www.skreytumhus.is-027

…haha…

www.skreytumhus.is-028

…krúttaralegur kaffibrúsi…

www.skreytumhus.is-029

…og þessa kannaðist ég ekkert við – einhver sem þekkir þessa?

www.skreytumhus.is-030

…sósukanna – fremur fín…

www.skreytumhus.is-031

…svo voru það þessi!  Ég held að ég sjái eftir að hafa ekki keypt mér þessi.  Þau voru eitthvað svo vintage og alvöru, bara töff og risastór…

www.skreytumhus.is-032

…meiri kertastjakar,,,

www.skreytumhus.is-034

…væri þetta nú ekki fínt á borðið í vinnunni!  Allir alveg gáttaðir á hvað þú og makinn eru rosalega fit og miklar hetjur 😉

www.skreytumhus.is-035

…nú eða þessi, og þú ákveður bara fyrir hvað hann er 🙂

www.skreytumhus.is-036

…þessi var gömul og fín og fögur…

www.skreytumhus.is-037

…eðal stálskál, sem bíður eftir heimili…

www.skreytumhus.is-038

…nú og ef þig langar að klára öll sprittkerti heimilisins á einu bretti – þá er þetta brettið 😉  Þvílíkt magn af kertum í einn stjaka…

www.skreytumhus.is-039

…fínir félagar…

www.skreytumhus.is-040

…meira í glæra glersafnið – sniðugt t.d. fyrir brúðkaup og veislur…

www.skreytumhus.is-041www.skreytumhus.is-049

…svo var það þessi minningabók…

www.skreytumhus.is-042

…ææææji, ætli Maggi og Harpa séu enn saman?

www.skreytumhus.is-043

…þessi grái var nokkuð góður – og yrði fyrirtaks lampafótur…

www.skreytumhus.is-044

…ok þessi fannst mér æðisleg…

www.skreytumhus.is-045

…og annað mynstur…

www.skreytumhus.is-046

…sé þetta alveg fyrir mér í kalkmálningu og með smá skuggum og dekkingum, gæti orðið snilld…

www.skreytumhus.is-047

…hvítir eggjabikarar, biðjandi um að vera krúttaðir…

www.skreytumhus.is-048

…vínkarafla frá Broste – ekkert slor…

www.skreytumhus.is-050

…þessa mætti líka mála – hægt að gera eitthvað skemmtilegt…

www.skreytumhus.is-051

…sko mig langaði svo í þá, að ég sveimaði tvisvar fram hjá…

www.skreytumhus.is-052

…þessi fannst mér fallegur, gæti verið flottur á vegg eða myndi passa með flestum stellum…

www.skreytumhus.is-053

…þessar eru risastórar!

Gætu orðið skrambi flottar sem ljós yfir eyju, tvær saman ❤

Sástu eitthvað skemmtilegt?

www.skreytumhus.is-054

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum og ekki væri nú verra að heyra aðeins frá ykkur!

5 comments for “Innlit í Góða…

  1. Ása
    02.09.2015 at 10:11

    Margir skemmtilegir og flottir hlutir þarna! Alltaf gaman að fá innlit á svona staði.
    Takk fyrir.

  2. Hildur Hilmarsdóttir
    02.09.2015 at 11:57

    Nú bara verð ég að komast í Góða og allar hinar flottu verslanirnar 🙂

  3. Margrét Helga
    02.09.2015 at 13:55

    Úllalla….margt sem ég sé sem mig langar í..t.d. bara sleðinn! Hefði keypt hann á staðnum!

    Takk fyrir að leyfa okkur að kíkja meððér 😉

  4. Gerður
    03.09.2015 at 16:59

    Sæl, Skemmtilegt blogg hjá þér, langar að spyrja þig,hvar fekkstu prentað á púðann með hundinum þínum. kveðja 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *