ég barasta komst ekki hjá því að pósta þessu hingað inn 🙂 Bloggið hennar er líka skemmtilegt og kaldhæðið og alveg þess virði að kíkk á það.
Geggjað barnaherbergi fyrir lítinn gaur, veggirnir í gráu og poppað upp með lime-grænum og túrkish-bláum. Frábærlega flottar veggskreytingarnar.
Geggjaðar uglur út um allt sem að skreyta herbergið.
Óróinn er origami-listaverk eftir gamlan mann frá Japan.
Elska prjónaða skemilinn – hann er gordjöss!
Mér finnast Uglurnar sem að raðast hver innan í aðra sérstaklega flottar, þess vegna…
fann ég þessar á Ebay – ekki eins en samt flottar engu síður!
ohh svona herbergi langar mig í fyrir snædísi,
mínus uglurnar og pinku meira girlí en samt svona funkí.
kv. Bryndís
ég trúi þessu ekki – mig langar í svona herbergi fyrir mig sjálfa! Kveðja frá Kristínu H.