Túristar í 1 dag…

…eða svo gott sem 🙂

03-Skreytumhus.is-002
Við eyddum sunnudeginum í miðbæ Reykjavíkur – löbbuðum á laugarveginum og nutum þess að gera ekkert sérstakt og vera bara saman…

04-Skreytumhus.is-003

…krakkarnir urðu auðvitað að setjast á jólin úbbs hjólin, eins og allir…

05-Skreytumhus.is-004

…litli maðurinn átti fullt í fangi með að halda sér…

06-Skreytumhus.is-005

…kíktum á jólahúsið – hæææææ Margrét jólabarn…

07-Skreytumhus.is-006

…og þessi varð að þefa úr stígvélum jólasveinsins…

08-Skreytumhus.is-007

…hann varð smá smeykur við Grýlu…

09-Skreytumhus.is-008

…en jafnaði sig fljótt og hélt áfram að sprella…

10-Skreytumhus.is-009

…daman féll fyrir regnkápu með dásemlegu sniði, og mamman líka.  Verst að hún var ekki til í fullorðins stærðum, ég hefði sko keypt mér hana í snartri…

11-Skreytumhus.is-010

…og svo var það “klassíkin” og kíkt í Kolaportið…

12-Skreytumhus.is-011

…þegar við komum út úr portinu, þá voru uppáhalds Baggalútarnir að prufa hljóðkerfi, fyrir Vigdísar-hátíðina um kvöldið, þannig að við vorum alsæl að fá að fylgjast með, ásamt fleirum…

13-Skreytumhus.is-012

…síðan var farið í Hörpuna og hún skoðuð hátt og lágt…

14-Skreytumhus.is-013

…sprelligosinn…

15-Skreytumhus.is-014

…og ungfrúin…

16-Skreytumhus.is-015

…brúðhjón í myndatöku…

17-Skreytumhus.is-016

…haha, þessi mynd var alveg skemmtilega dramatísk – minnir á eitthvað kvikmyndaplagat…

18-Skreytumhus.is-017

…við tókum mynd, eins og allir hinir…

19-Skreytumhus.is-018

…og önnur minna dramatísk, en litli kall beið þeirra með blöðruna sína…

20-Skreytumhus.is-019

22-Skreytumhus.is-021

…það er endalaust hægt að taka myndir þarna inni…

21-Skreytumhus.is-02023-Skreytumhus.is-022

…aðeins meira rölt, en við vorum í bænum frá kl 14-21 þennan daginn…

24-Skreytumhus.is-023

…farið í smá dinner…

25-Skreytumhus.is-024

…og svo endalaust meira rölt og skoð…

27-Skreytumhus.is-026 28-Skreytumhus.is-027

…enduðum síðan á hátíðahöldunum til að heiðra Vigdísi Finnbogadóttur.

Alveg hreint mögnuð kona, svo glæsileg og bara þjóðarstollt á allan hátt ❤

29-Skreytumhus.is-028

…enda fannst mér ekki leiðinlegt að vera með dótturina og segja henni frá þessum tímamótum og bara Vigdísi sjálfri…

30-Skreytumhus.is-029

…meðan að litli gaur, tjaaa hann bara gauraðist…

31-Skreytumhus.is-030

…uppáhalds var svo að hlusta á Baggalútana syngja Gjöf, sem er eitt uppáhaldslagið mitt…

32-Skreytumhus.is-031

…og litli maðurinn söng með hástöfum – enda vanur að heyra þetta spilað hérna heima…

33-Skreytumhus.is-032

…takk fyrir að koma í bæinn með okkur – og ég vona að þið eigið góðan dag! 🙂

35-Skreytumhus.is-034

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “Túristar í 1 dag…

  1. Greta
    29.06.2015 at 10:29

    Hahaha, ég hló upphátt þegar ég las: Setjast á jólin! Hugsaði hvað hefur Soffíu núna dottið sniðugt í hug.

    Það er ótrúlega gaman að taka túristadag í Reykjavík. Margt skemmtilegt að skoða sem maður gefur sér ekki tíma til að njóta dags daglega.
    Eigðu frábæran dag 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      29.06.2015 at 10:46

      Haha….ég var nú bara svona nísk á h-ið 😉

  2. Margrét Helga
    29.06.2015 at 13:54

    Þetta hefur greinilega verið dásemdardagur hjá ykkur! Frábært að taka svona dag í að túristast um Reykjavíkina og þá er auðvitað algjört MÖST að kíkja á og í jólahúsið! 😉 Tók þetta náttúrulega algjörlega til mín, og takk fyrir að hugsa til mín :p
    Eldri strákurinn minn sagði einhverntímann að hann langaði til að skoða Hörpuna að innan…kannski maður taki svona túristadag í höfuðborginni við tækifæri 🙂

    Knús í hús og gleðilegan mánudag 🙂

  3. Kolbrún Rósum og rjóma
    29.06.2015 at 21:20

    Greinilega verið skemmtileg bæjarferð, það er nefnilega svo gaman að vera ferðalangur á heimaslóð!

  4. Anna Sigga
    30.06.2015 at 12:19

    Við sonurinn gerðum einmitt eitthvað svona í fyrrasumar, mér fannst það æði löbbuðum allan Laugaveginn niður og enduðum í Hörpu skoðuðm okkur um og tókum myndir og svo var labbað alla leiðina upp aftur að Hallgrímskirkju þar sem við fórum upp á topp lika 😀 En við vorum ekki svo heppin að hafa tónleika þennan dag, Þar voruð þið ótrúlega lukkuleg !

    Gaman að sjá hvað þetta getur lika verið skemmtilegt, að vera túristi á Íslandi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *