Innlit í Litlu Garðbúðina…

…því að, jeminn eini, hún er bara dásamleg!

01-2015-06-11-143817

Kemur mér alltaf jafnmikið á óvart hversu mikið af gersemum reynast í þessari pínulitlu búð.  Í hvert sinn sem ég kem þarna, þá finn ég alveg endalaust af fínerí-i sem ég vissi alls ekki af því að mér bráðvantaði!

02-2015-06-11-145134

…og fyrir utan allt það sem mig “vantar” – þá er líka allt hitt sem að mig bara langar í…

03-2015-06-11-145140

…sem er eiginlega alltof margt 🙂

05-2015-06-11-145149

…það er líka dásamlegt að láta sig dreyma um hvernig maður myndi kaupa inn fyrir sumarbústað (svona ef draumar rætast)…

06-2015-06-11-145201

…bleika deildin…

07-2015-06-11-145214

…mér fannst vínkaraflan alveg ofsalega falleg…

09-2015-06-11-145513

…krúttarlegir bollar…

10-2015-06-11-145522

…síðan er þarna ýmislegt fyrir sælkerana…

12-2015-06-11-145706

…og fagurkerana líka, auðvitað…

15-2015-06-11-145947

…þessir hérna finnast mér alveg hreint DÁSAMLEGIR, var ég búin að segja dásamlegir!!!  Þvílíkt fallegir diskar og skálar…

36-2015-06-11-151248

…ég fer að verða með of mörg blæti – skálablæti er farið að láta illilega á sér kræla…

17-2015-06-11-145959

….awwww, Múmínkrútt…

19-2015-06-11-150034

…þessar eru æðislegar!  Mjög líkar skálum sem ég fékk mér í Danaveldi fyrr í vor, og jú, falla víst undir skálablætið.  Minna mig svolítið á Tine K-vörurnar…

23-2015-06-11-150213

…mig langar líka svoldið bara í þennan vegg eins og hann leggur sig, bara með öllu og timbrinu…

28-2015-06-11-150333

…þessi sigti, í hvítu og bleiku – þau eru bara draumur!  Draumur segi ég!

30-2015-06-11-150349

…gott að hafa stól með púðum, sem maður getur tillt sér á og stunið yfir allri þessari fegurð…

31-2015-06-11-150353

…hellú babies – come to mama…

32-2015-06-11-150433

…ég á einmitt svona disk með glerkúpli, og pínurnar mínar standa á honum – lofit ♥

34-2015-06-11-150450

…ójá – þarna fær maður nú í hnén, svona nett sko…

37-2015-06-11-151353

…þessi standur finnst mér yndiz…

39-2015-06-11-151542

…jújú – bollakökur eru góðar 🙂

41-2015-06-11-151551

…þessi box!  Sko þesi box – þau eru næstum ólögleg, svo falleg…

43-2015-06-11-151620

…þessi fannst mér líka æðisleg (og kostaði bara um 1800kr, sem er bara grín)…

44-2015-06-11-151634

…það eru allir vinir þarna inni, meira að segja kusi og zebri…

45-2015-06-11-151657

…awwwwwww – krúttlega prjónadeildin…

46-2015-06-11-151705

…mér líkar allt hér – takk!

48-2015-06-11-151735

…svo eru það fulgarnir!  Þessir eru alveg ofsalega fallegir…

49-2015-06-11-151746

…og ég fékk alveg verk í safnarann á mér sem sannfærðist undireins um að ég ætti að safna þessum…

50-2015-06-11-151751

…sko, þarna fékk einhver annar sömu hugmynd og náði að klófesta eitt krúttið undir þessum kúpli…

52-2015-06-11-151818

…ok, boxblæti – er það eitthvað líka?

Þessi finnast mér hreint út sagt unaður – unaður segi ég og skrifa!

53-2015-06-11-151842

…Herbie og Spicegirls, sko allir vinir í Litlu Garðbúðinni…

55-2015-06-11-151909

…awwwwww – bláa deildin – og þessi cookieskrukka…

57-2015-06-11-151934

…hér sést líka meira í garðdeildina, enda Garðbúðin…

58-2015-06-11-152012

…dásamlegir pottar og meira til…

59-2015-06-11-15202265-2015-06-11-152135

…þetta fannst mér alveg yndiz…

60-2015-06-11-152030

…ohhhh, þessir fuglar! Þeir eru að fara með mig, veit ekki hver – farfuglar og svona…

61-2015-06-11-152052

…er þetta ekki nauðsynlegt?  Það held ég nú…

62-2015-06-11-152107

…hvert skal horfa?  Svona þegar allt er fagurt!

63-2015-06-11-152114

…ef ég bara ætti bústað sem ég gæti farið að vinna í, svona fyrst að húsið mitt er að verða fullt…

64-2015-06-11-152123

…ohhhhh – dásamlegar þessar!  Sama í hvaða lit…

66-2015-06-11-152141

…svo er ég sko alveg að fíla þennan rustic stíl, að venju…

67-2015-06-11-152159

….ohhhhh þessi fuglabúr!

68-2015-06-11-152221

..eða uglubúr 🙂 nóg er af þeim…

69-2015-06-11-152230

…allt hér í uppáhaldi, diskurinn, fuglinn, skærin og snærin – lofit…
71-2015-06-11-152248 72-2015-06-11-152258

…þessi bíll sko…

74-2015-06-11-152351

…þessi hefur allt á hornum sér….

76-2015-06-11-152519

…meðan að þessi er alveg til friðs en samt lokaður inni 😉

77-2015-06-11-152548

…þið bara verðið að kíkja við…

78-2015-06-11-152637

…þessar fannst mér æðislegar!

81-2015-06-11-154104

Hér er heimasíðan hjá Litlu Garðbúðinni
og hér er síðan Facebook-síðan.

Ég get líka lofað ykkur því að þjónustan þarna eru alveg einstök því eigendurnir eru svo dásamleg – bara svona auka tips…

83-2015-06-11-155045

Svo kemur sér póstur um lítið eitt sem fékk að koma með mér heim.

Hvað er í uppáhaldi hjá þér, og hvað helduru að ég hafi tekið með heim??? 🙂

84-2015-06-11-155212

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

5 comments for “Innlit í Litlu Garðbúðina…

  1. Margrét Helga
    18.06.2015 at 09:43

    Yndislegur póstur og frábær tímasetning, eggi mitt á leiðinni í bæinn í dag 😀 Held samt einhvernveginn að ég eigi eftir að hafa pláss í bílnum…að minnsta kosti ekki fyrir mikið 😛

    • Margrét Helga
      18.06.2015 at 09:44

      Einmitt, ekki eggi mitt! Auto correct heldur áfram að koma manni skemmtilega á óvart 😉

  2. AnnaSigga
    18.06.2015 at 09:56

    Dæsh…. ég þarf að gera mér aðra ferð í bæinn bara til að skreppa þarna inn 🙂 Svo gleymdi ég að taka myndaramma í IKEA síðast :/ svo það yrði kanski bara sniðugt að skreppa aðra ferð 😀

    • Anna Sigga
      18.06.2015 at 09:58

      já þú tókst með þér fugl(A) og skál(A)

      uppáhaldið mitt var sæti hvíti fuglinn í búrinu og alt hjartakeramikið+kökukrúsin 😀

  3. 18.06.2015 at 13:45

    Hjartad mitt tok sannarlega kipp vid thessa faerslu. Fuglarnir eru dasamlegir og reyndar allt hitt lika. Langar i skaerin.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *