Mér finnst þetta svoldið skemmtilegt, þetta er ágætis leið til þess að njóta kortanna betur og gera þau sýnilegri – sem er nauðsynlegt þegar þau eru svona falleg.
2 comments for “DIY – jóladagatalið enn í fullu gildi..”
Anonymous
30.12.2010 at 12:29
ég þarf klárlega að búa mér til svona dagatal fyrir næsta ár er svo flott hjá þér, en ég læt jólakortin njóta sín þetta árið á snúru upp á vegg (rauðri glimmer reypis snúru)
annars var ég að pæla að skreyta kannski tréþvottaklemmur fyrir næsta ár með svona jólapappír eins og þú gerðir við stafina og nota áfram snúru fyrir jólakortin
ohh my ohh my, DIY self verkefnið sem ég ætlaði að fá bóndann í í 2 vikna fríinu um jólin var aldrei byrjað á, of seint að byrja á því í dag 🙁 en well ég fer bara í skúrinn hjá mömmu og pabba í vor og geri mér höfðagafl sjálf) ætlaði að kaupa svampdýnu í rúmfatalagernum, spítu í byko og átti bara eftir að velja efnið og fá bóndann til að hefta á og hengja upp.
ég þarf klárlega að búa mér til svona dagatal fyrir næsta ár er svo flott hjá þér, en ég læt jólakortin njóta sín þetta árið á snúru upp á vegg (rauðri glimmer reypis snúru)
annars var ég að pæla að skreyta kannski tréþvottaklemmur fyrir næsta ár með svona jólapappír eins og þú gerðir við stafina og nota áfram snúru fyrir jólakortin
ohh my ohh my, DIY self verkefnið sem ég ætlaði að fá bóndann í í 2 vikna fríinu um jólin var aldrei byrjað á, of seint að byrja á því í dag 🙁 en well ég fer bara í skúrinn hjá mömmu og pabba í vor og geri mér höfðagafl sjálf)
ætlaði að kaupa svampdýnu í rúmfatalagernum, spítu í byko og átti bara eftir að velja efnið og fá bóndann til að hefta á og hengja upp.
kv. Bryndís
Töff hugmynd – virkilega flott! Ég sé að kortið mitt hefur komist til skila 😉