ég hef áður sagt ykkur frá snillingunum hjá Young House Love. Þau voru núna að fjárfesta í nýju húsi og það er bara gaman að fylgjast áfram með framkvæmdum þeirra.
En mig langar að sýna ykkur gömul “makeover” sem voru unnið eftir þeirra hugmyndum. Þetta virkar þannig að lesandi sendir þeim myndir af sínu herbergi sem á að breyta. Þau gera síðan “mood board” sem er nokkurs konar hugmyndalisti fyrir herbergið og senda síðan lesandanum hvar er hægt að kaupa hlutina á listanum þeirra. Eftir að lesandinn hefur lokið fyrir breytinguna á herberginu þá sendir hann þeim myndir af nýju, breyttu og bættu herbergi.
Fyrir myndirnar, af drungalegu svefnherbergi
Hugmyndalistinn/moodboard
Geggjað flott..
Eldhúsið fyrir breytingar..
Eftir breytingar..
Fyrir myndirnar..
Mood board…
Eftir myndirnar..