þeir eru nú alltaf með ógó flottar vörur. Einn af mínum úppáhaldshlutum er einmitt frá þeim, snagabretti sem er inni í svefnherbergi (Takk elsku Vala mín, Sjoppfríður).

Hér fann ég nýjasta bæklinginn frá þeim, fyrir árið 2011.
ohhhh, allt þetta hvíta fína góss 
Flottar höldur, geta gjörbreytt hvaða kommóðu og skáp sem er..
langar svo hrikalega í svona stórt & – veit einhver hvar það fæst?
skápurinn = bjútífúl
væri nokkurn veginn til í allt á myndinni fyrir neðan, er alveg með æði fyrir svona kökudiskum á fæti og glerkúplum yfir.
Ooo, ég elska gler og spegla. Það væri allt í gleri heima hjá mér ef það væri ekki fyrir krakkana, hehe. Gler og speglar sem kámast ekki er draumurinn
-María
Heimili og Hugmyndir eru með flotta stafi. Gæti verið að þú finnir stafinn þar
Gler og speglar eru bjúti en sérlega óbarn- og hundvænir!
Kíkji í heimili og hugmyndir, spurning hvort að þetta kosti ekki nýra og eitthvað klink þar