..ohhhh mig langar í sumarbústað!
Ef ég fæ mér sumarbústað þá verður panillinn málaður hvítur eða hvíttaður – ekki spurning. Hef ávalt verið ákveðin í því. Sérstaklega í ljósri þessara mynda sem að ég fann hér.
Reyndar ekki íslenskur bústaður en oh my, what a bjút 
Áður:
Eftir:
Áður:
Eftir:
Svooooo sammála þér….enginn fura hjá mér takk fyrir
Við erum einmitt að fara að byggja okkur sumarbústað og hann verður einmitt með hvítum panel inni….hlakka þvílíkt til að fara að dúlla mér í að gera flott 
Flottar myndir !
Kristín Vald