Innlit í Rúmfó og meððí…

…ok!  Í gær, ég í Rúmfó á Korpu, aðeins að raða!

06-Skreytumhus.is Rumfo-004

Þetta er að verða reglulegt að ég komi, raði og “finni” til fína dótið, sem að ég sé, og þá er svo auðvelt fyrir ykkur að koma og sjá það líka 🙂  Hvort sem er á mynd, eða bara í búðinni sjálfri.

07-Skreytumhus.is Rumfo-005

…þessar stóru luktir eru alveg að trylla mig – hrikalega flottar!

08-Skreytumhus.is Rumfo-006

…og þessir sætu vinir eru saman í pakka á ca 1700kr, og núna komnir í gull og brons 🙂

09-Skreytumhus.is Rumfo-007

…þarna sést glitta í uppáhaldið mitt – viltu giska?

10-Skreytumhus.is Rumfo-008

…háar greinar gera ótrúlega mikið fyrir vasa!

12-Skreytumhus.is Rumfo-010

…svartar vírkörfur í tveimur stærðum, og svo er komin svona líka fín bronslína á baðherbergið…

14-Skreytumhus.is Rumfo-012

…bronslit sápupumpa…

17-Skreytumhus.is Rumfo-015
…gamli góði tveggja hæða vinur minn, svo flottur að geyma t.d kaffikrúsirnar…

15-Skreytumhus.is Rumfo-013
…og meiri bakkar – hvenær eigum við svo sem nóg af bökkum?

16-Skreytumhus.is Rumfo-014

…ég datt í eitthvað svart, hvítt og bronsþema þarna, ólíkt mér reyndar – en svo flott saman…

18-Skreytumhus.is Rumfo-016

…flottar krukkur með flottu loki…

19-Skreytumhus.is Rumfo-017

…smá sykur, te eða kaffi?

20-Skreytumhus.is Rumfo-018

…svo eru það þessar “luktir” sem styttan er innan í – sem eru í raun bara glerbox og komplítlí geggjuð…

22-Skreytumhus.is Rumfo-020

…það verður sérpóstur með hugmyndum fyrir þau síðar í dag…

23-Skreytumhus.is Rumfo-021
…þessi pottahengi voru að koma fyrir sumarið – en boj ó boj ég sé þau bara fyrir mér í stelpuherbergi fyrir himnasæng…

26-Skreytumhus.is Rumfo-024

…fyrir blúndurnar – vegghilla…

03-Skreytumhus.is Rumfo-001

…og blúnduborð…

05-Skreytumhus.is Rumfo-003

…og þetta var innlitið – síðar í dag, kassapóstur!

24-Skreytumhus.is Rumfo-022

ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Innlit í Rúmfó og meððí…

  1. Sigurborg
    01.05.2015 at 12:09

    þið eruð svo heppin með Rúmfó á Íslandi. Ég bý í Köben og er Rúnfó hér bara brotabrot af því sem það er heima….

  2. Kolbrún
    01.05.2015 at 17:02

    Rúmfó klárlega BÚÐIN þessir kassar eru geggjaðir

  3. Lilja
    08.05.2015 at 11:16

    Hæhæ – manstu nokkuð hvað þessi hilla kostaði?

    • Soffia - Skreytum Hús...
      08.05.2015 at 17:05

      Minnir um 7000kr 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *