Ikea kommóða..

Þessi hérna RAST kommóða kostar bara 4.950kr.  Hún er kannski ekki merkileg fyrir augað en með smá ást, vinnu og aukahlutum…..
….sjáið þið þetta bjútí!  Ekki amalegt, ha?

…og með smá aðstoða frá Gúgla frænda þá koma hérna fleiri hugmyndir 🙂

Takk fyrir öll kommentin undanfarna daga og hvatningarorðin!
Þið rokkið 🙂

5 comments for “Ikea kommóða..

  1. Anonymous
    18.02.2011 at 19:41

    Kommóðan kemur rosalega vel út, ekkert smá flott að sjá þetta 🙂
    vona að þú hættir ekki að blogga, það er svo rosalega gaman að líta hér við og fá hugmyndir. Hef ekki haft tíma alla þessa viku, vegna eigin framkvæmda, til að líta hér við, en saknaði þess svo sannarlega og snarbrá þegar að ég sá að þú værir hugsa um að hætta að minnka bloggið. Skil vel að þetta taki tíma frá þér, en vil endilega hvetja þig til að halda áfram, þetta er svo sannarlega eitt af mínum uppáhaldsbloggum og hér lít ég við nánast daglega ef ég hef tíma

    kveðja
    Kristín

  2. Anonymous
    18.02.2011 at 20:20

    þú rokkar líka 🙂

    vonandi eruð þið hressari mæðginin 🙂

    kv. Bryndís

  3. Anonymous
    24.08.2011 at 11:59

    Rosa flott! Ég var með gamlan skáp úr tölvuherberginu hjá mér, beiki með svörtum hurðum. Ég keypti hillupappír í rúmfatalagerinum, grænn með bleikum blómum á, og klæddi skáphurðarnar og þá var kominn þessi fíni skápur í barnaherbergið! 🙂

  4. Anonymous
    16.05.2012 at 11:34

    Hólí mólí hvað þetta er geggjað 🙂

  5. Anonymous
    16.05.2012 at 22:20

    Málaðiru eða spreyjaðir þú framhliðina á kommóðuni ?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *