Upplyfting…

…hjá púðum í sófa. 
Fannst þeir vera svoldið svona sumarlegir og limegrænir yfir veturinn.  Þá fór ég í Ikea og hitti þetta efni.
…og núna eru púðarnir svona!

…enginn rennilás bara svona einfalt saumadæmi (mjög einfalt fyrst að mér tókst þetta).  Kostaði aðeins 895kr meterinn og bílferð til að fá lánaða saumavélina hjá minni elskulegu systur
Litli kall skellir like á þetta!

3 comments for “Upplyfting…

  1. 23.02.2011 at 09:02

    Fallegt hjá þér. Ég var einmitt að hugsa í morgun, að púðarnir okkar þyrftu á smá upplyftingu að halda – kannski maður skelli sér bara í IKEA og hendi í nokkra púða! 🙂 Takk fyrir þetta!Kveðja Kristín Hrund.

  2. Anonymous
    23.02.2011 at 09:22

    Sniðug hugmynd til að fá smá tilbreytingu,og stórt like á litla kall 🙂
    Sigga D

  3. Anonymous
    23.02.2011 at 18:33

    Flott hjá þér, ég er einmitt nýbúin í púða og gólfmottu yfirhalningu á minni stofu, ótrúlegt hvað það breytir miklu.
    Guðrún H

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *