Mál, mál, mál….

…ok, ég hef sýnt áður hvernig smá máling getur gjörbreytt eldhúsi – en hver fær nú leið á svoleiðis??  Huh?
Finnst alltaf jafn gaman að sjá hvernig það er hægt að “oppdeita” eldhús svona 🙂
Fyrir:

Eftir:

6 comments for “Mál, mál, mál….

  1. Anonymous
    28.02.2011 at 12:57

    Ótrúlegt hvað er hægt að gera með smá málningu! Annars þá langar manni nú bara að ráðast á eldhúsið;)

    Kv.Hjördís

  2. Anonymous
    28.02.2011 at 14:40

    Rosalega gaman að sjá hvað máling getur gert mikið fyrir eldhús.
    Finnst krukkurnar osom sem eru á eldhúsborðinu langar svoooo í þær með öllu innihaldinu í hohohoho

    kv Jóhanna

  3. Anonymous
    28.02.2011 at 17:08

    Æðislegt alveg,ég elska þessi bleiku smáhluti,passa svo fallega við restina af eldhúsinu…
    Kv Sigga D

  4. Anonymous
    28.02.2011 at 21:05

    Elska svona breytingar! Skoða síðuna þína daglega. Þú ert virkilega hugmyndarík…

  5. María
    01.03.2011 at 15:56

    vá geggjuð breyting, þetta er draumaeldhúsið mitt í framtíðinni 🙂 og sjúklega flott eldhúsljós, er þetta íslenskt eldhús eða… og hvar ætli sé hægt að fá svona loftljós ? Kveðja María

  6. 02.03.2011 at 09:25

    Takk fyrir að kommenta allar saman, knúsar!

    María, þetta er eldhús í henni Ammmeríku – veit því miður ekki hvar ljósakrónan fæst en þú getur reynt að leita að Shadow Chandelier í gúgglinu 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *