DIY – skartgripageymsla…

…svolítið öðruvísi, dálítið skemmtileg og alls ekki flókið!
Prófílmynd (gæti verið eftir einhverjum sem þú þekkir, t.d. væri sneddý að taka prófílmynd af fermingarstelpu – gera svona skuggamynd og gefa síðan í fermingargjöf).  Nánari leiðbeiningar finnast hér.
 

og fleiri útfærslur 🙂

5 comments for “DIY – skartgripageymsla…

  1. Anonymous
    01.03.2011 at 09:47

    Assgoti er þetta sniðugt! Og góð tilbreyting frá skartgripatrénu góða, sem er samt flott sko. Bara finnst svo víða nú orðið.

    Kristín

  2. Anonymous
    01.03.2011 at 14:14

    Rosa flott hugmynd!En mig langar að spyrja þig,hvort þú vitir hvar ég get látið útbúa fyrir mig filmu til að líma á vegginn,sem sagt með setningu að eigin vali.Sem sagt svona eins og þú varst að sýna að maður gæti notað til að lífga upp á skóskápinn
    Kveðja Sigga D

  3. Johanna
    01.03.2011 at 16:01

    Va tetta er ekki sma flott:) Veistu er haegt ad fa svona a Islandi?

    ps alltaf jafngaman ad skoda bloggid titt;)

  4. 02.03.2011 at 09:23

    Takk fyrir öll kommentin elskurnar, kann vel að meta þau!

    Sigga, held að það sé best að gúggla bara: sandblástursfilmur og þá er af nægu að taka.

    Það er ekki hægt að kaupa svona á Íslandi, að mér vitandi, en ekkert sem að stöðvar mann í að prufa að útbúa svona. T.d. sniðugt að nota við úr pallettum í þetta 🙂

  5. 02.03.2011 at 17:46

    haha var einmitt að skoða þetta á Kara Persley design síðunni og finst þetta svo flott, og væri alveg til í að gera þetta í einhverr mynd. Mæli alveg eindregið með því að kíkja á síðuna, svo margar góðar hugmyndir.
    Takk fyrir frábært blogg og margar góðar hugmyndir. Ég td held mikið uppá “bakkar” færslurnar hjá þér. Er svo hrifin af bakkauppstillingum og hef alveg nýtt mér þínar hugmyndir þar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *