Blast from the past…

…og ágætis áminning um að ekki þurfi alltaf að henda út því sem fyrir er.
Hér er eldhús sem var í upprunalegt í húsi frá 1948. 

Bæði innréttingin og flísarnar voru í góðu ásigkomulagi þannig að ákveðið var að halda í þær.  Skápar fengu eina umferð af hvítri málningu og nýjar skápahöldur, en gólfefnin voru látin fara.
Í dag, ta da….
Búið að skella inn brill eyju sem er með eldavél og aðstöðu til að sitja við. 
Eldhús er áfram með svona sixties-fíling, en eyjan setjur algerlega punktinn yfir i-ið!
Luvs it ♥

1 comment for “Blast from the past…

  1. Anonymous
    09.03.2011 at 13:12

    Vá, ekkert smá flott! Sammála því að nota það sem er til. Það þarf ekki alltaf að henda öllu út.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *