….tja, eða svona næstum! Alls konar eldhúsbreytingar hafa verið sýndar hérna á síðunni. Komum með annan vinkil á þetta. Hér er dama sem að átti þessa skápa, ok og venjulega voru lokaðar hurðar fyrir skápunum 
En vitiði hvað hún gerði? Barasta tók efri skáphurðarnar alveg af. Málaði með krítarmálningu bakhliðina og la voila!
Frekar flott, en krefst mikils skipulags og aga í skáparöðun!
Source: Creativly Living Outside the Box
Snilld.
Kv. Auður.