…hvernig haldið þið að það sé að eiga þríbura? Eins erfitt og það hlýtur að vera þá er það örugglega jafn ofsalega skemmtilegt. Ofan á það leggst, að fá að útbúa barnahergi fyrir þrjá litla einstaklinga ♥
Hér er eitt oooofsalega fallegt, og greinilegt að börnin eru ekki farin að “skreyta” sjálf með sínu dóti 
yndislegar myndirnar á veggjunum…
geggjuð ljósin og það er greinilegt að krílin eru heilluð af þeim..
rýmið áður en það var skreytt..
þetta er reyndar mjöööög stílhreint, ofsalega fallegt að horfa á, – en það þarf ekki að koma með nema bara einn bangsa sem passar ekki inn og dekorinn fer í klessu 
En þetta átti að vera stílhreint og kósý, og er það svo sannarlega 
Langaði bara að segja þér að mér finnst bloggið þitt frábært og ég er svo ánægð með hvað þú ertu dugleg að setja inn nýjar færlsur!
Kv. Klara.