datt inn á bloggið þitt fyrir einhverja ótrúlega tilviljun og mikið ógurlega er þetta skemmtilegt mér finnst æði að þú sért líka persónuleg með hugmyndir að heiman, finnst það oft vanta í hönnunarblogg þar sem allt er eins og úr myndabækling Habitat í yfirstíliseringunni, gaman að sjá lausnir á “alvöru” heimilum!
Langaði í leiðinni að spyrja hvar þú fyndir falleg viskustykki sem sóma sér vel jafnvel bara á stofuborðinu eins og sjá má í skreytingum hjá þér? vantar svona “gerðarleg” viskustykki sem eru falleg fyrir augað en finnst ég ekki detta niður á neitt í búðunum hér? ertu að panta þetta að utan eða?
kærar þakkir fyrir hrósið – það er svo indælt að fá að heyra frá ykkur sem að dettið hérna inn og heyra að þiðhafið gaman af
Viskustykkin er ég að kaupa bara þar sem að ég sé þau, eins og í Rúmfatalegerinum, Ikea, Ilva og Pier. T.d. eru til með Uglum í Ilva núna – mjög skemmtileg!
Sæl,
datt inn á bloggið þitt fyrir einhverja ótrúlega tilviljun og mikið ógurlega er þetta skemmtilegt
mér finnst æði að þú sért líka persónuleg með hugmyndir að heiman, finnst það oft vanta í hönnunarblogg þar sem allt er eins og úr myndabækling Habitat í yfirstíliseringunni, gaman að sjá lausnir á “alvöru” heimilum!
Langaði í leiðinni að spyrja hvar þú fyndir falleg viskustykki sem sóma sér vel jafnvel bara á stofuborðinu eins og sjá má í skreytingum hjá þér? vantar svona “gerðarleg” viskustykki sem eru falleg fyrir augað en finnst ég ekki detta niður á neitt í búðunum hér? ertu að panta þetta að utan eða?
kv
Ragnhildur
Sæl Ragnhildur,
kærar þakkir fyrir hrósið – það er svo indælt að fá að heyra frá ykkur sem að dettið hérna inn og heyra að þiðhafið gaman af
Viskustykkin er ég að kaupa bara þar sem að ég sé þau, eins og í Rúmfatalegerinum, Ikea, Ilva og Pier. T.d. eru til með Uglum í Ilva núna – mjög skemmtileg!
kv.