…það er alltaf spurt um það reglulega. Þetta er sem sé vegglímmiði sem að keyptur var í Target í USA.
Þessir vegglímmiðar eru snilld, þeir hafa ekki hreyfst á veggjunum í rúmt ár – enginn losnað eða orðið til vandræða. Ég færði þá meira að segja til í herberginu en það kom ekki að sök, þeir sitja pikkfastir þar sem að þeir eiga að vera 
Í settinu eru sem sé trjágreinarnar, laufblöð og blóm, ásamt alls konar dýrum og fuglum.
Mæli hiklaust með þessu til þess að skreyta barnaherbergi – auðvelt, skemmtilegt og skemmir ekkert veggi (ef um er að ræða leiguhúsnæði
Límmiðarnir eru frá Circo og eru til sölu inn á Amazon.com núna sjá hlekk fyrir neðan 
Einfaldlega smellið á myndina
Er ekkert mál að panta af amazon og getur maður pantað beint til Íslands ? Mig langar svo í pelagras
Kv. Karítas
Þetta er æði! Hvar fékkstu þessa fallegu stafi sem hanga upp á vegg?
kv, Tinna
Sæl Tinna, stafirnir eru frá Pottery Barn Kids í USA
http://www.potterybarnkids.com
kv.