…heldur áfram að hrella og spreyja!
Bakkaræfill úr Góða Hirðinum, kr 100
Síðar…
…svo til að halda áfram að týna inn 100 kallana, þá fékk ég þessar kaffikrúsir í Rúmfó á 100 kr – og mér finnast þær dásamlega fallegar
…fann svo servéttur sem að passa svona líka fallega með í Europris
…og saman verður þetta bara ljómandi fínt, ekki eins og þetta sé allt fengið fyrir minna en 1000kr, er það nokkuð?
værirðu ekki til í að kíkja aðeins í heimsókn til mín með spreybrúsann þinn ???? á svo mikið af allskonar “gulldóti” sem gæti lúkkað ljómandi vel sem hvítt 🙂
Annars segi ég bara ; Gleðilega páska og hafið þið fjölskyldan það gott saman um páskana.
kveðja
Kristín S
þetta er snilld ,það er oft ótrúlegt hvað er hægt að gera sniðugt fyrir lítinn pening ,en hvernig sprey notarðu ? á tvo gyllta stjaka sem mig langar að ráðast á 🙂
smá spurning, en hvernig færðu fb like takkann sem þú ert með inná færslunni hjá þér?
hv stína sæm
stinasaem@gmail.com
Vá geggjað flott. Hvernig sprey ertu að nota ?
Kv. Hanna K.
hannakj@visir.is
Þetta er ótrúlega skemmtilegt blogg ég er búin að sitja hérna margar mínútur og fletta í gegnum allt. Þessi bætist svo sannarlega við í net-rútínuna 🙂
Kv Steinunn
Hérna getið þið séð, hvernig þið setjið inn “like-button”:
http://www.spiceupyourblog.com/2010/04/facebook-like-icon-blogger-posts.html
og
http://www.google.com/support/forum/p/blogger/thread?tid=5996c76b92dcdccc&hl=en
kv.
Langaði bara að segja þér að mér finnst þessi síða ÆÐI :O) fer klárlega í uppáhalds flokkinn !!!
Takk fyrir kommentin allar saman, og Kristín, kærar þakkir fyrir hlekkinn 🙂
*knús
og Hanna, er bara nota það sprey sem er við hendina – en ef þetta er stærri hlutur þá er fallegra að hafa eitthvað glans í spreyjinu 🙂
Gangi þér vel!