…þegar ég var að kíkja í gegnum myndirnar mínar þá tók ég eftir svo ofboðslega mikið af fallegum páskamyndum. Ákvað því að setja inn fjóra, svona orðalausa pósta (eða eins orðalausir og ég kem frá mér). Þannig að myndirnar fá að tala sínu máli – og þið eigið að geta fundið þessa pósta með því að setja inn leitarorðin:
páskar eða ferming
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!
YNDI með stóru Y …….Soffía mín
Takk takk
Vá! Æðislegar myndir og maður fær helling af hugmyndum
Sakna “þín” samt pínulítið í póstinum. Þótt maður sjái fullt af “þér” á myndunum þá ertu bara svo rosalega skemmtilegur penni og gaman að lesa það sem þú skrifar
Knús í hús og gleðilegan apríl
Æðislegar myndir eins og alltaf, gleðilega páska ; )