Konfekt og könglar…

….um daginn þá sýndi ég ykkur þessa hérna bókahillu
og í kjölfarið voru margir að spyrja hvort að ég vissi hvar væri hægt að fá svona tréskraut til að líma á hillur.
Samkvæmt nýjustu heimildum þá ætti það að vera hægt í t.d. Föndru, og þá væntanlega bara í þessum föndurbúðum.
Þetta sá ég inni á blogginu, Könglar og Konfekt, sem er svakalega flott blogg hjá íslenskri stelpu, búsettri í Noregi, sem að er að gera alls konar flotta hluti. 
Dæmi um fínheitin sem að eru á Könglar og Konfekt:
Skenkur fyrir breytingu (margir sem að eiga sennilega þessa)
Eftir:

hér sést vel tréskrautið sem að hún límdi á og bætti við

Ikea skóhilla fyrir:
Ikea skóhilla á eftir:

Hurð fyrir:

Hurð á eftir:

Borðstofusett fyrir:

Borðstofusett á eftir:

og kollurinn er dásemd!

Sem sé allir að kíkka á http://eyrungigja.blogspot.com/
allar myndir eru fengnar frá Konfekti og Könglum!

3 comments for “Konfekt og könglar…

  1. Anonymous
    06.05.2011 at 08:20

    En hvað þetta eru sniðugar hugmyndir hjá henni, veit ekki alveg hvort ég sjálf myndi nenna svona yfirhalningum á öllu en virkilega gaman að skoða 🙂

    kv.
    Ragnhildur

  2. 06.05.2011 at 09:20

    Hef svo gaman af blogginu þínu og endalausu skemmtilegu hugmyndunum!

  3. 06.05.2011 at 10:22

    Vá hvað mig langar að gera svona yfirhalningu á eldhúshúsgögnunum mínum! Það væri sko draumur!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *