Sprey mér ei……

…..enda er maður alltaf með brúsann á lofti. 
Hér koma síðan nýjustu próject, enda er alltaf eitthvað í gangi:
…lítill kertastjaki sem að ég keypti einhvern tímann í Blómavali á nokkrar krónur

…en notaði aldrei þannig að ég ákvað að spreyja bara innan í stjakannn

…þannig heldur gleráferðin sér, en mér finnst stjakinn verða fallegri!

Sammála?

…gamall spegill sem var dottinn úr notkum

 
…en fékk nýtt líf með nýjum lit – er ansi ánægð með þennan og held að hann eigi eftir að daga uppi inni hjá dömunni minni þegar að hún fær stórustelpuherbergið sitt 🙂

Síðan munið þið kannski eftir þessum hérna…

…en ég réðst á hann með sandpappír og er mun ánægðari með hann núna

…en yfir í allt annað, did ya miss me??? 🙂

9 comments for “Sprey mér ei……

  1. Anonymous
    10.06.2011 at 14:29

    Já….skildi ekkert í þessu! En flott sprey hjá þér.. 😉
    kv. Eybjörg.

  2. Anonymous
    10.06.2011 at 15:17

    já, alveg farin að sakna póstanna frá þér 😉 kíki á hverjum degi oft á dag 😉

    Kv. Laufey

  3. Anonymous
    10.06.2011 at 16:33

    Algjör snilld að spreyja inn í stjakann. Annars var þín sárt saknað!

    Kv.Hjördís

  4. 10.06.2011 at 17:37

    Kertastjakinn er bara allur annar og flottari, spegla makeoverið er snilld og stundum verða hlutirnir miklu flottari ef maður pússar þá aðeins 😉
    kv. Helga

  5. Anonymous
    10.06.2011 at 19:04

    Ég er orðinn forfalinn “skreytum hús” og sprey fíkill, elska þessa síðu og hugmyndirnar þínar eru hreint FRÁBÆRAR.
    Hefurðu skoðað Tilda föndurbækurnar??
    Þær eru pottétt eitthvað fyrir þig:o)

  6. 10.06.2011 at 20:52

    vá æðislegar breytingar… elska að sjá svona

    var einmitt að spreyja svona giltan spegil svartan og setja inn hjá litlu “gelgjunni” minni (10 ára)

  7. Anonymous
    10.06.2011 at 21:26

    Snillingur ertu Soffía! Allt svo flott hjá þér 😉

    knús,
    Helena

  8. Anonymous
    10.06.2011 at 21:50

    Svít, nú horfi ég á allt hérna heima og pæli í því hvort að ekki sé hægt að djazza það til með sandpappír og smá spreyi. Knús á þig snilli minn.
    Kv
    Vala Sig

  9. Aua
    11.06.2011 at 11:23

    spegillinn er æði og kertastjakinn miklu flottari svona og ég elska allt svona pússað , gaman að sjá þig aftur hér 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *