…getur komið sterkt inn!
Það þarf ekki alltaf að kaupa eitthvað nýtt, stundum er hægt að nýta eitthvað “drasl” sem að til er og gefa því nýjan tilgang, nýtt líf!
…hér eru box tekin undan geisladiskum og breytt í “gjafabox”
…efnið er fest utan um með skrautvír og perlur og lítil og stór fiðrildi eru notuð til skreytinga
…efnið er sisal efni sem er oft notað til skreytinga á borð í veislum, fermingum og brúðkaupum t.d
…síðan var raðað ofan í ýmsu smálegu sem að átti að gefa, t.d. sniðugt fyrir gjafakort 
ferlega sniðugt, elska að nýta svona og pakka inn öðruvisi
Mjög sniðugt og flott!!