…hefur algerlega gripið mig!
Eins og það hafi ekki verið nóg af stöffi á netinu tuk þess að skoða og dáðst að, þá bættist við Pinterest.
Þar eru óteljandi hugmyndir og uppsprettur að verkefnum og breytingum sem að maður getur tekið sér fyrir hendur.
Mér þykir t.d. ekki mjög gaman að elda, en þegar ég skoða matinn sem er settur þarna inn – og sérstaklega kökur, þá langar mig bara að skella mér inn í eldhús og umbreytast í Mörtu Stewart, med det samme 🙂
Sjáum nokkur dæmi:
Þessi er t.d. bara listaverk, og girnileg – það fer ekkert alltaf saman…
…þetta væri snilld í barnaafmælið
…ok, kannski ekki mest djúsí matur sem ég hef séð – en ferlega kjút
…ég skal gera svona einhvern daginn, þetta finnst mér bara æði!
….þessi er bara listaverk og eiginlega ekkert girnileg, sennilegast af því að þetta lýtur ekki beint út eins og kaka, en þvílíkt flott!
….ohhhh, já takk
…þetta er flott, girnó og framkvæmanlegt – skal gjörast um næstu jól!
…og þetta er bara örbrot af því sem ég er búin að pinna í Food-flokkinn hjá mér!
Dásemd! Eruð þið á Pinterest?
En smart 🙂 sveppakökurnar eru ÆÆÆÆÆÆÐI! ætla að stela þessari hugmynd
kv
Ragnhildur