Plastic fantastic….

…eða í það minnsta í þessu tilfelli.
Skoðum mynd
…þetta finnst mér frekar fallegt, og vitið þið hvað þetta er?
.
.
.
.
.
Er einhver búinn að fatta?

Þetta eru botnar á kókflöskum, þetta fannst mér nú ansi hreint sniðugt og dásamlega fallegt 🙂

…endalausir möguleikar

…hægt að mála eða spreyja í öllum litum

…nánar hér!

7 comments for “Plastic fantastic….

  1. Anonymous
    23.06.2011 at 11:36

    Snilld!

    Kv.Hjördís

  2. 23.06.2011 at 18:34

    Góð endurnýting þetta! 🙂
    kv. Helga Lind

  3. 23.06.2011 at 23:43

    já svei mér þá!!!!!!
    Ég þurfti að horfa í dágóða stund áður en ég fattaði… en þvilík snilld.
    fæ sko að deila þessu á fb hjá mér 🙂

    kv Stína

  4. Anonymous
    24.06.2011 at 15:48

    Vá ekkert smá flott!!
    Þvílíkt snilldar blogg hjá þér….er búin að lesa í gegnum allar færslur og er bara heilluð.
    Hlakka til að lesa meira frá þér 🙂

    Kv. Gunna

  5. 24.06.2011 at 19:59

    finnst þetta rosa flott… en væri til í að sjá þetta live… hef á tilfiningunni að þetta sé “fjarska fallegt” haha

  6. Anonymous
    26.06.2011 at 01:10

    Þú mátt alveg vita það að mér finnst þú og bloggið þitt algjör SNILLLLD!!! Mér var bent á það fyrir stuttu síðan og núna loksins búin að lesa í gegnum allar færslurnar sem þú hefur sett inn.. Ég er komin með svo mikið af hugmyndum og langar að gera svo margt að ég bara veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja.. hehe.. Takk æðislega fyrir mig !ég mun sko halda áfram að koma hér inn og skoða !! 🙂

    Kv. Ragna

  7. 27.06.2011 at 02:07

    Æji hvað þið eruð nú sætar, takk fyrir þessi fallegu orð! Bara svo að þið vitið það þá eru ykkar komment bensínið á “bloggeldinn” minn 🙂 muhahaha!

    Risa *knúsar

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *