Smádúllerí…

…af því að það er svo gaman!  Sérstaklega í barnaherbergjum 🙂
Þessar rammar voru í fyrsta herbergi dömunnar minnar í gömlu íbúðinni okkar,
myndirnar eru einfaldlega litað karton og síðan límmiðar (upphleyptir) á því…
…ég ákvað síðan að hengja einn svona upp inni hjá henni núna, en tók bara glerið og myndina úr – og nota rammann sem svona rammaminihilluthingy.

…en mér fannst hann vera eitthvað svo berrassaður þannig að til sögunnar kom þessi hérna,
límblúnduborði – í basically sama lit og stólinn “frægi” og röndinn á bakkanum…

…þannig að ég skellti honum á ramman…

…hmmmm, betra en ekki alveg nógu gott..

…þá kom þessi kvartett til sögunnar

….og

…og svoooooooo

…svo mikið betra, ekki satt??

Einfalt og dúlló = hallærisverkefni

11 comments for “Smádúllerí…

  1. Anonymous
    04.08.2011 at 09:04

    Rosalega flott hjá þér eins og allt sem að þú gerir;)

    Kv.Hjördís

  2. 04.08.2011 at 09:37

    ég hef einmitt verið að sanka að mér svona römmum, ætla að gera fjölskyldutré úr mínum…. en þetta er svakalega flott hjá þér. mikill munur með þessum borðum.

  3. Aua
    04.08.2011 at 10:35

    svaka flott, munar miklu að hafa borðana 🙂

  4. Anonymous
    04.08.2011 at 14:16

    mjög flott, hvar fær maður svona borða bara í föndurbúð?

  5. 04.08.2011 at 21:05

    Blái límborðinn er úr Accessorize og kostaði rétt um 700kr, en hinir fjórir saman, mikið meira á þeim en á þessum bláa, eru úr Megastore og kostuðu 298kr 🙂

  6. 05.08.2011 at 13:52

    Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

  7. 05.08.2011 at 13:53

    Þetta er æðislegt, svo einfalt og flott. Beint í Megastore að kaupa svona límmiða!

  8. Anonymous
    06.08.2011 at 21:27

    En þessir rammar … eru þeir til í ikea eða ? Þetta er soldið töff 🙂

    Sara Björk

  9. 08.08.2011 at 11:27

    Rammarnir voru keyptir í Ikea, en það eru rúm 6 ár síðan. Þannig að þeir eru sennilegast því miður ekki lengur til :S

  10. Anonymous
    13.08.2011 at 20:27

    Æðislegir vegglímmiðar.. hvar fékstu þessa ?? 🙂
    Og svo langar mig líka til að spyrja þig hvar þú kaupir þennann silkipappír.. Var að reyna leita að svoleiðis um daginn en fann ekki .. :/
    Annars bara frábær síða í alla staði .. Takk fyrir mig ! 😉

    Kv. Ragna Lóa

  11. 13.08.2011 at 21:07

    Sæl Ragna, límmiðarnir eru frá Acessorize og síðan úr Megastore 🙂 Silkipappír fæst m.a. í Tiger og Söstrene!

    Takk fyrir að nenna að lesa!

    kv.Soffia

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *