Litlir kassar…

…í  herbergi hjá litlum manni 🙂
Eins og áður hefur verið sýnt þá notaði ég hvíta kassa úr Söstrene Greenes ásamt bakka, til þess að útbúa náttborð í herbergi dömunnar…

…þannig að þegar að ég sá kassana í grænu og bláu þá gat ég ekki staðist þá inn í herbergi litla mannsins

..fyrst fór bara sá græni upp á hilluna

…en seinna bættist sá blái við líka 
..sé fyrir mér að festa þá saman og útbúa náttborð þegar að sá stutti fer i stærra herbergi og annað rúm 
…síðan er alltaf skemmtilegt að nota svona kassa sem upphækkanir á borð í veislum – sem sé: multi purpose 🙂


8 comments for “Litlir kassar…

  1. Anonymous
    09.09.2011 at 10:24

    Flottir og sniðugir kassar!

    Kv.Hjördís

  2. 09.09.2011 at 11:07

    já þessir kassar eru mjög sniðugir og ekki verra þegar hægt er að nota þá á marga vegu 🙂

  3. Aua
    09.09.2011 at 13:36

    hvar fékkstu þessa æðislegu uglu ?

  4. 09.09.2011 at 15:22

    Hrikalega krúttlegt og sætt. Sniðugir kassarnir og töskurnar eru auðvitað bara gordjöss með

    kv Stína

  5. 09.09.2011 at 19:59

    þú er náttúrulega bara snillingur þegar kemur að fottum uppstillingum

  6. Anonymous
    11.09.2011 at 01:48

    úff, hvað þetta er flott! þessar uglur…

    -dísa

  7. 11.09.2011 at 19:17

    hrikalega krúttað allt saman! 😉

  8. 11.09.2011 at 22:04

    Þið eruð nú meiri krúttin, *knúsar til ykkar allra!

    Aua, uglurnar eru frá USA – þessi græna er frá Pottery Barn en þessi brúna er frá Target 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *