….þá er kominn tími til að játa það endanlega fyrir sjálfum sér og öðrum að haustið er komið með trukki og dýfu. Inn fara útihúsgögnin, og luktirnar sem eru búnar að standa á borðinu úti í sumar…
…urðu því heimilislausar greyjin!
Heima hjá mér er það þetta borð sem að er oftast í endurröðun.
Þetta er næstum eins og “arinhillan” mín, ég er ein af þessum konum sem þjáist af arinöfund (mjög slæmt) 
En þar sem að haustið er komið þá var ákvað að skipta úr á borðinu og núna er það svona..
..þetta er sem sé haustið sem er komið inn,
luktirnar, könglar og krans…
…mosakúlurnar frá því í sumar fengu nýtt hlutverk,
svona voru þær fyrr í sumar…
…en núna eru þær ofan á kertastjökum
…innan í luktunum er ljósasería ásamt könglum (eeeeeeelska köngla)
…en mér fannst eitthvað vanta
…þannig að ég bætti við nokkrum kertum,
verður ekki alltaf allt betra með fleiri kertum 
…hvernig líkar ykkur haust”arininn” minn?
Eruð þið farnar að “hausta” inni hjá ykkur??
Þetta er svo kósý, mjög flott
Þetta er mjög flott hjá þér.
jjiii hvað þetta er kósý… spurning um að fara að hausta aðeins inni hjá sér
finna seríur og svona 
Ekkert smá kósý og hugglegt hjá þér.Það vantar alveg að hausta hjá mér;)
Kv.Hjördís
Mjög flott og kósý
Mjög fínt og notalegt að sjá. Flott að setja seríu inn í lugtirnar. Er einmitt sjálf með svona “könglafettish” Týni og týni þegar ég kemst í þá.
kv. Gulla ókunnur aðdáandi
dásamlegt hjá þér!!
ég hef einmitt verið að raða upp hausti á bakka og borð. þar koma einmitt könglar og kerti mikið við sögu og svo lyng í blómapottum (man ekki hvað þetta heytir sorry) haf verið að taka myndir af haustinu mínu bæði inni og úti við dyrnar, þetta er svoooo notalegt tímabil.
já þetta er smart hjá þér
bæði án kerta og með kertum.
kv AS
ótrúlega flott
Svo kósý, könglar eru svo notó
Ég þjáist líka af arinnleysi sniff sniff. Spurning um DIY-arinn!
Kv. Auður.
Sæl,ég bara verð að segja þér það að ég kíki hér inn á hverjum degi, sniiiiiildarsíða hjá þér !!
Takk fyrir líka þessar frábæru hugmyndir og myndir.
Kveðja
Eygló