Jólin eru að koma…

… í eldhúsinu hjá mér 🙂  og svei mér þá, ég ætla að reyna að sýna ykkur eitthvað eitt nýtt á hverjum degi!
Er ég ekki dugleg? 😉
Fíni nýji gamli silfurbakkinn minn, sem mamma gaf…
..gróft viðarjólatré úr Ilvu

…hreindýramosa stráð í kring, ekkert festur, ekkert vesen…

…könglar á víð og dreif ásamt tveimur silfur glamúr hreindýrum úr RL

…dash af snjó sáldrað yfir… 

…örlítið af hvítu glimmeri, til þess að þetta glitri örugglega..

..hvítar stjörnur og kertastjakar klára síðan jobbið…

…að vísu komu svo aðrir kertastjakar, sem voru mikið sætari.
En með fjórum kertum gæti svona skreyting líka verið aðventuskreyting 🙂 
…en úúúúú, á morgun ætla ég að sýna ykkur svoldið sem að mér finnst vera obbalega fínt og er mjög kát með – stay tuned!

9 comments for “Jólin eru að koma…

  1. 22.11.2011 at 09:38

    ævintýralegt og dásamlegt!

  2. Anonymous
    22.11.2011 at 10:51

    Spennandi. Hlakka til að fylgjast með !

    kv. Gulla

  3. 22.11.2011 at 11:24

    vá flott… hlakka til að koma við á morgun 🙂

  4. Anonymous
    22.11.2011 at 13:43

    en flott…ég á svona pakka og er að hugsa um að fara að skreyta 🙂
    Kv. Margrét

    ps. verður námskeiðið bara á mánudaginn hjá þér ?

  5. 22.11.2011 at 14:38

    ó eru þessi hreindýr ekki bara gordjöss… þetta var fyrsta jólaskrautið sem ég keypti í ár :Þ og viti menn þau eru komin á bakka…. ekki ósvipað þínu… soltið skondið bara 😀 En ég sé að mig sárvantar þetta jólatré… það væri svo fallegt með nýja fjaðrajólatrénu mínu úr ILVU. 🙂 Note to self: verð að eignast meira af könglum (þú ert búin að smita mig) LOL

  6. Anonymous
    22.11.2011 at 19:22

    bara æði, hlakka til að sjá meira jóla-jóla og fá hugmyndir 🙂

    Kveðja Rakel
    *+

  7. Anonymous
    22.11.2011 at 21:19

    snilld geggjað flott 🙂

  8. 23.11.2011 at 10:42

    Mjög falleg og skemmtileg skreyting 🙂

  9. Anonymous
    24.11.2011 at 14:09

    mjög jólaleg skreyting 🙂 ekkert smá falleg 🙂

    Jóhanna

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *