Bland á borði…

…og áfram er það fínt og gróft, hvítt og brúnt, létt og þungt sem að leikur sér saman.
Það er að skapast trend í þessari jólaskreytingalotu hjá mér…
…blessað borðið mitt tekur enn breytingum

…stóru fjaðratrén eru úr Rúmfó (fyrir löngu síðan), stjarnan er frá Pottery Barn, hreindýrin eru frá Rúmfó…

…heimalöguðu skálarnar njóta sín vel með könglum og kúlum

…og perlufestunum mínum, sem voru lagðar yfir könglana

…og ein næla, svona til að vera með extra bling

…hvít og brún jól

…andstæður, þessi tré eru bæði frá Ilvu

…og enn er af nægu að taka, er ekki búin að sýna stofuna eða einu sinni klára eldhúsið 🙂
En samkvæmt seinasta pósti þá eru flestir í meira jólastuði, þannig að áfram með smörið….

Þú gætir einnig haft áhuga á:

9 comments for “Bland á borði…

  1. 30.11.2011 at 08:59

    Himneskt!

  2. 30.11.2011 at 09:16

    Tek undir með nöfnu minni hér að ofan: Himneskt!

  3. Anonymous
    30.11.2011 at 09:39

    Kemst í jólaskap við jólapóstana þína!
    Takk..kv. Eybjörg.

  4. 30.11.2011 at 09:50

    æðislegt, fjaðurtrén og stjarnan eru æði 🙂

  5. Anonymous
    30.11.2011 at 09:54

    Aldeilis flott hjá þér. Þetta er orðið eins og jóladagatal hjá mér að kíkja á síðuna þína á hverjum degi. Ég býð spennt eftir að sjá hvað kemur í glugganum. 🙂

    Bara smá forvitni, nú ert þú í vinnu, með 2 börn en samt svona flott hjá þér allt saman. Hvenær hefur þú tíma í svona dúllerí og drasla börnin þín aldrei neitt til? 🙂
    Kveðja
    Kristín

  6. 30.11.2011 at 11:30

    *Knúsar á ykkur allar!

    Kristín, ég á náttúrulega svo fullkomin börn að þau drasla aldrei til, þau bara þurrka af og þrífa allan daginn 🙂

    Annars láta þau svona skrauterý ótrúlega mikið vera 🙂 Sem er lúxus!

  7. Anonymous
    30.11.2011 at 11:44

    Ég fæ svona svakalegann GLEÐI-sting í hjartað við að skoða síðuna þína. Þetta er æðislegt alltsaman. Jólin eru þó alltaf aðeins betri tími.
    Takk fyrir mig
    Sigga Maja

  8. Anonymous
    30.11.2011 at 13:43

    vá hvað þetta er flott og jólalegt 🙂 alveg himneskt eins og þær segja hér fyrir ofan 🙂

    Jóhanna

  9. Anonymous
    03.12.2011 at 14:10

    Soffia Du er en snellinger 🙂

    Kv. Kolbrún

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *