…eða í það minnsta eldhúsgluggajól 🙂
…stjörnurnar eru frá SIA og þræddi bara ljósaseríu innan í,
skrautið er útbúið af heimasætunni og er mikið elskað af fjölskyldumeðlimum…
…jólatrén og snjókarlarnir eru eitt af fáum hlutum sem fóru aftur á sama stað og í fyrra,
og reyndar kúluboginn úr Crate and Barrel…
…smá kökur komnar í stórusmákökukrúsirnar…
…hvítu fjaðratrén eignuðust áhangendur…
…séð inn í ljósasjóvið inni í eldhúsi úr stofunni…
…SIA-lengjur voru festar saman og ljósasería sett í, þetta var síðan fest í gluggann…
…sömu SIA-lengjurnar voru settar á aðventukransinn okkar…
…Crate and Barrel-boginn minn elskulegi
…og ég ööööslka perlukúlurnar sem voru líka keyptar í Crate and Barrel…
…glugginn í heild sinni
…og meira af dásamlegu skrauti dóttur minnar 🙂
Ótrúlega kósý og flott hjá þér! Hreindýrin eru æði;) Ég er einmitt með algjöra hreindýraveiki þessa dagana.
Kv.Hjördís
Ein spurning, hvernig festirðu greinina upp í gluggann?
Dásamlega bjútifúl allt saman! Er nokkur séns að fá að vita hvar þú veiddir þessi huggulegu hreindýr?
Kveðja,Svala
Æðislega flott. Langar að forvitnast hvar þú keyptir smákökukrukkurnar? 🙂
Alltaf jafn gaman að skoða bloggið hjá þér!
Kv. Ragga(óþekkt)
Takk fyrir kommentin krúttin mín 🙂
Greinarnar eru festar með vír í kringum upphengin á gardínunum. Easy peacy!
Svala, ég fór á hreindýraveiðar í Blómavali. Kostaði um 1800kr þeta liggjandi og 2000kr þetta stærra.
Ragga, krukkurnar fengust í Blómavali í fyrra. Held að þær séu ekki til lengur. En sá flottar krukkur í Heimahúsinu, í Síðumúla 🙂
yndislegt og jólalegt 🙂
En sveppirnir, hvaðan eru þeir, gefa svo skemmtilegan lit með hinu!!!!
fríða