Einfalt… 11.01.2012 ….uppáhaldsvasinn úr Ikea! Uppáhaldsvasinn+ljósasería = kósý Eruð þið búnar að missa ljósaseríur ofan í skemmtilega vasa? Mér finnst bara næs að sjá hvernig mynstrið verður meira áberandi svona Share Þú gætir einnig haft áhuga á:Forsmekkur...Skólastelpurnar #1...Talið niður í desember...
þessi vasi er rosalega flottur og nýtur sín einmitt mjög vel með seríu ofaní
Þetta kemur rosalega flott út. Ég á einmitt svona vasa, finnst hann svo flottur!
Kv.Hjördís
Sniðugt! Ég áttaði mig ekki á því að vasinn kæmi svona út með ljósi! Snillingur ertu.
Sniðugt að setja seríuna ofan í kemur mjög flott út.
kv. Gulla
Hvar fékkst þú greinina sem er ofan í vasanum ?
Mig langar í svoleiðis 
Svo langar mig svo að útbúa svona lampa eins og er hjá stelpunni þinni, hvar fékkstu þarna fiðrildadótið sem er á honum ?
Kv. Karítas
Hæ hæ
Kíki reglulega hingað inn… alltaf gaman að sjá hvað þú ert að gera er eins og konfekt fyrir augað ;o)
Takk krúttin mín
Karítas, greinarnar eru úr Blómavali, en ættu að fást í mörgun blómabúðum og stundum líka í Ikea!
*knúsíbomm