Eigum við að skreppa…

…saman í Pottery Barn Kids í henni Ammmeríku?  Fara á smá ímyndunarfyllerí með visakortin? 🙂
Ég er alveg að elska þessar litlu klukkur, þær eru dásemd…

…þessi blóm eru nú alveg pínulítið sæt, og væru fremur sniðugt DIY-verkefni…

…ohhhh, þessi eru adorable – þau eru til lítil fuglabúr í Söstrene sem gætu virkað svipað og þessi….

…mig langar enn í þessar bókastoða-uglur

…en bókastoðabíll er geggjaður inn í gauraherbergin, væri flott að finna gamlan trébíl og útbúa hann svona

…litlar fallegar höldur sem geta breytt hvaða húsgagni sem er

…annað brill DIY-verkefni, útbúa sæta óróa til að hengja í loftið í barnaherbergjunum

…kaupa fiðrildi t.d. í Blómavali og útbúa fiðrildaóróa í herbergi hjá dömunum…

…en og aftur DIY, klippa úr úr skrapppappír og festa á veggi í barnaherbergjum 

…geggjaðir vegglímmiðar og veraldarveggfóður

….seinni hluti verslunarferðarinnar seinna í dag 🙂
All photos from www.potterybarnkids.com

2 comments for “Eigum við að skreppa…

  1. Anonymous
    17.01.2012 at 13:41

    Úff hvað það væri hægt að brenna kortið yfir í svona ferð…
    Alltaf jafn gaman að skoða síðuna þína 🙂

    Kveðja Guðrún H.

  2. Anonymous
    18.01.2012 at 09:24

    Ég sá svona uglur í Tiger(Aarhus) í gær, þær voru voða krúttlegar. Var næstum búin að kaupa eina, gerði það kannski í næstu Tigerferð 🙂

    Kveðja
    Bylgja Dögg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *