…ef við værum í Ameríkunni, þá værum við núna búnar að fara á Cheesecake Factory, sumar búnar að fá sér hvítvín eða bjór, og svo væri haldið áfram að sjoppa. Allir reddý?
Geggjaðar gullfallegar ljósakrónur…
…en og aftur, þetta gæti verið DIY, finna gamla skerma og strippa allt af þeim.
Spreyja í réttum lit og skreyta svo…
…elska þennan sem er eins og fuglabúr…
…þessir eru líka pínu mikið sætir í t.d. strákaherbergi,
ég átti reyndar lampa sem var svipaður þessum með fílnum,
hvar skyldi hann vera??
…það væri hægt að bora gat í gegnum fuglahús og útbúa svipaðann lampa og þennann…
…þessar eru æði fyrir loðdýrin sem að fjölga sér í barnaherbergjum landsmanna…
….sparifílar…
…geggjaðir snagar…
…og þessir í strákaherbergi – ég fíla þá, hohoho 🙂
…og hnattahnúðar, geggjað…
…lítil skartgripahengi…
…og að lokum, tvö uppáhaldsstrákaherbergin mín 🙂
All photos from www.potterybarnkids.com
Ofsalega er gaman að koma með þér til útlanda 🙂 Geggjuð stráka herbergin….verst maður á ekki litla dömu
bataknús heim til þín
kveðja, Margrét og strákarnir
Mikið væri gaman að fara í verslunar ferð með þér og dýrt (á sko 3 dömur;) en takk fyrir flotta síðu! kv.sjöfn
ohh já mér langar svoo að versla þarna !
Vá hvað ég væri til í shopping spree í Pottery Barn;)
Kv.Hjördís
Ég er til með þér til Mekka;)
Kv. Auður