Aww, lítið stelpuskott…

…er væntanleg í heiminn hjá einni yndislegri vinkonu.  
Ég er því mikið að hugsa um barnaherbergi hjá litlum stelpum og henti saman nokkrum hugmyndum…
Skógardýrafílingur
Blágrár litur er svo fallegur með þessum litum
Tréð með bleiku blómunum  myndi njóta sín vel
Sætur kanínulampi
Bambateppi og bambapúði
Ljósblátt fuglateppi með gulum og grænum tónum
Skrauthlutir koma með beika tóna
Sama tréð, enda svo fallegt og myndi passa fyrir stelpu fram eftir öllum aldri
Geggjaður tré fuglaórói 
Beisbrúnleitir veggir sem láta alla litina njóta sín

Ugluteppi og stuðkantur
Trévegglímmiði
Fiðrildi á veggi
Fiðrildaórói
Yndislegar uglur frá Skip Hop

Girly girly
Gult teppi með fuglum
og stelpulegir fylgihlutir frá a-ö

Fönkí brúnt teppi með gírröffum
Kúl ljósakróna, nútímaleg og flott
Íkornalampi
Geggjaður púði
Annað skógardýrasett
Púðar og teppi
Kristalsljós
Jarðartónar á móti ljósu og léttu

ABC teppi
Held að þessir litir væru geggjaðir á móti svona gráum veggjum
Ljósir litir koma í snögum og fylgihlutum
Rúmteppið er bara flott, bæði fyrir stelpur og stráka

Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir…
enn og aftur skógardýr, svo sæt
græni liturinn ætti að fara vel með þessum litum
sé fyrir mér dökk húsgögn
vegglímmiðar
og aftur flotti fuglaóróinn
…mér finnst hann alveg dásemd!
Spurning um smá DIY 🙂

6 comments for “Aww, lítið stelpuskott…

  1. 02.02.2012 at 08:49

    Vá vá æðislegt! Er þetta ekki allez frá Pottery Barn?

  2. 02.02.2012 at 09:00

    yndislegar samsetningar 🙂

  3. Anonymous
    02.02.2012 at 11:14

    Ótrúlega flott 🙂 Langar þig ekki til að koma með hugmynd að fótboltaherbergi fyrir 6 ára töffara? Fæ e-n vegin engar (raunhæfar) hugmyndir af PB og fleiri síðum… Aðallega þar sem herbergið hans er ca 12 fermetrar en ekki 25 eins og USA herbergi 😉
    Hófí

  4. Anonymous
    02.02.2012 at 23:41

    þetta er ÆÐI !!!
    kv. Auður

  5. Anonymous
    06.02.2012 at 09:26

    ohhh vá hvað ég væri til í þetta allt fyrir stelpuskottið mitt… 🙂

    kveðja
    Svala I

  6. Anonymous
    06.02.2012 at 09:26

    Ohh nú vill ég öll þessi he he 🙂
    Knús á þig sæta mín
    kv
    Vala

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *